Skađi og orđsporsheimtur á síđari tímum

Ţađ hefur lengi legiđ fyrir ađ Bretar ullu Íslandi ómćldu tjóni međ ţví ađ setja friđarţjóđ á bekk međ hryđjuverkasamtökum. Ţessi gjörningur gleymist seint og er hann sannkölluđ ólög stórţjóđar - beint gegn ţjóđ í nauđum.

Nú er komin skýrsla sem sýnir peningalegt tjón sem unnt er ađ rekja beint. Ţađ tjón sem Ísland varđ fyrir var ekki síđur óbeint og er unnt ađ meta ţađ til peningalegs skađa sem sjálfsagt er mun hćrri en ţađ sem beinlínis verđur rakiđ til ólaganna. Ţingmenn hafa fengiđ hér úttekt sem er vonandi byrjun á lengri vegferđ ţar sem Ísland leitar réttar síns.


mbl.is Milljarđa tjón vegna hryđjuverkalaga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Já ţiđ sjallar skuluđ fara ,,ađ sćkja" ţessa 2 milljarđa eđa hvađ ţetta er.

Auk ţess kemur fram í ţessum skýrslurćfli er ekki hćgt ađ sýna fram á ađ ţessir 2 milljarđar eđa hvađ ţetta er tengist ţví ađ eignir hnis fallna banka voru fyrstar sem vonleg var.

Skađinn verđur bara almennt vegna sjallahrunsins. Sjallahruns sem kostađi ţjóđinu jafnvel ţúsundir milljarđa.

Ef ćtti ađ sćkja einhvern til saka - ţá er ţađ ţeir sjallar sem ćtti ađ draga fyrir rétt fyrir ađ skađa ţjóđ sína.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 18.9.2011 kl. 08:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband