Morgunblađiđ

Ţrátt fyrir ađ prentmiđlum hafi margendurtekiđ veriđ spáđ dauđa eru enn til dagblöđ sem eru leiđandi í umrćđunni. Ţau hafa í reynd meiri vigt en margir ljósvaka- og netmiđlar. Ţetta eru ţau blöđ sem hafa ristjórnarstefnu og skýra sýn. Ţannig blađ er Morgublađiđ. Fyrir utan ađ vera morgunblađ er Morgunblađiđ međ stćrsta netmiđillinn á landinu; mbl.is og er ţannig auk ţess útbreiddasti fjölmiđillinn

En ţađ sem gerir blađiđ öflugt er ritstjórnarstefnan sem hefur reynst vera öflug stjórnarandstađa bćđi á landsvíku og í Reykjavík. Hér á ég ađ tala um ritstjórnina síđustu tvö ár. Í mörgum stórmálum hefur blađiđ leitt umrćđuna frá upphafi til enda. Má hér nefna umrćđuna um Icesave og ESB. Ristjórnin Ţađ er hressandi ađ lesa blađ á borđ viđ Morgunblađiđ og viđ Íslendingar vćrum fátćkari (bókstaflega) ef svona blađi vćri ekki til ađ dreifa. Mćli međ Mogganum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Vigt, Eyţór minn, ekki "vikt"

hilmar jónsson, 11.9.2011 kl. 16:38

2 identicon

Já, og svo er ekkert veriđ ađ trođa ţví inn um lúguna óumbeđiđ. Ég mćli líka međ Mogganum.

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 11.9.2011 kl. 16:43

3 Smámynd: Eyţór Laxdal Arnalds

Takk Hilmar :)

Eyţór Laxdal Arnalds, 11.9.2011 kl. 16:46

4 Smámynd: Guđmundur Kristinn Ţórđarson

Sammál Morgunblađiđ er yfirburđa dagblađ á Íslandi í dag

Guđmundur Kristinn Ţórđarson, 11.9.2011 kl. 16:47

5 identicon

Ég var áskrifandi ađ Mogganum í rúm 30 ár.  Eftir ađ Matthías og Styrmir hurfu úr ritstjórnarstóli hefur blađiđ tekiđ dýfu niđur á viđ.  Gćđin hafa hrakađ.  Góđir og reyndir blađamenn fengu reisupassann og einhverjum tóku ţá bjánalegu ákvörđun ađ hćtta međ Lesbók Morgunblađsins.  Ćtli Valtýr hafi ekki tekiđ nokkra snúninga í gröfinni ţegar ţađ gerđist.  Ég tók ţá ákvörđun ađ segja upp áskriftinni ađ vel íhuguđu máli.  Blađiđ einfaldlega gaf mér ekki góđa og hlutlćga mynd af fréttnćmum atburđum heima og heiman.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráđ) 11.9.2011 kl. 17:16

6 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

ţađ sem skiptir máli er, ađ hafa nćgt fjármagn til ađ henda í própaganda.

Mogginn í dag er ekkert annađ en própagandatćki ákv. hagsmunaklíku eđa klíka á Íslandi. Ţetta er ekki fréttamiđill í grunninn. Langt í frá.

ţađ sem helst er merkilegt viđ fyrirbrigđiđ er, ađ própaganda virkar. Virkar í dag sem og í gćr.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 12.9.2011 kl. 14:41

7 Smámynd: Svavar Bjarnason

Ég var áskrifandi af Morgunblađinu í 40 ár en sagđi ţví upp ţegar Davíđ tók viđ. Ţar rembist sjálfur hrunvaldurinn viđ ađ endurskrifa söguna, sér í hag. Hvađ endast LÍÚ og gjafakvótaekkjan lengi viđ ađ gefa út dagblađ sem rekiđ er međ tapi upp á eina milljón hvern dag?

Svavar Bjarnason, 12.9.2011 kl. 14:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband