Margt rétt hjá Martin

Martin Wolf tók málstađ Íslands í Icesave. Hann tekur málstađ Íslands í ESB málum og hann bendir á hvernig rétt sé ađ forgangsrađa (focus on your strengths).

Allt er ţetta rétt hjá Martin Wolf.

Síđast en ekki síst tekur hann málstađ almennings gegn ríkisvćđingu skulda:

"Siđferđislega ćttuđ ţiđ ekki ađ gera ţađ af ţví ađ allir sem lögđu fé í ţann fábjánabanka voru fífl og ţađ var heimskulegt af ríkisstjórninni ađ bćta ţeim tjóniđ eftir á. Ţađ var okkar vandi en ekki ykkar. Ţiđ gerđuđ bara ţađ sem réttast er ađ gera viđ útlendinga í fjármálageiranum. Ţiđ fóruđ illa međ ţá ţví ţađ er ţađ sem gert er í fjármálageiranum.“

Vandi Evrópu, Japans og Bandaríkjanna er ekki síst fólginn í ríkisvćđingu einkaskulda međ "björgunarpökkum".

Ţađ er mér gjörsamlega óskiljanlegt af hverju ţeir sem telja sig sósíalista eru spenntastir fyrir slíkri ríkisvćđingu einkaskulda. Kannski er ţađ vegna ţess ađ ţeir vilja ríkisvćđa sem flest?

Ţađ má ţakka ţessum góđa gesti fyrir komuna. - Fáum viđ ekki ađ sjá hann í Silfri Egils?


mbl.is Wolf segir krónuna reynast vel
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

Manni hreinlega brá ţegar áróđursskrifstofa esb, sem kallast Fréttastofa RÚV, sýndi erlendan sérfrćđing tala um evruna og segja satt. Er Óđinn Jónsson í fríi?

En ađ leyfa honum ađ koma fram í Silfrinu líka gćti veriđ full stór biti. Mađur bíđur spenntur.

Haraldur Hansson, 27.10.2011 kl. 00:00

2 Smámynd: Eyţór Laxdal Arnalds

já ţetta hlýtur ađ hafa veriđ sjokkerandi...

Eyţór Laxdal Arnalds, 27.10.2011 kl. 00:10

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Nei no way hann verđur ekki í Silfrinu, ţađ er of langt gengiđ.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.10.2011 kl. 00:15

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Svalur Egill;,Hver er hrćddur viđ Martin Wolf,,?

Helga Kristjánsdóttir, 27.10.2011 kl. 00:53

5 Smámynd: K.H.S.

Óđinsvé viku ađ máli mannins án útúrsnúninga og viđtali viđ professor úr háskólaflórunni, til ađ rétta orđ mannsins af. Hvađ er um ađ vera ?

Viđtal í Silfrinu er nú einum of mikil frekja.

Palli littli reddađi eigin skinni, eftir látlausa gagnríni, međ ţví ađ gefa Óđni lausan tauminn.

 Gagnrínin hvarf og Óđinn rak alla međ snefil af sjálfsvirđingu og einhverja hćfileika í blađamennsku.

R.U.V. varđ ađ Óđinsvéum. 

K.H.S., 27.10.2011 kl. 09:04

6 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Skrifum agli og förum fram á ţađ viđ hann.

Valdimar Samúelsson, 27.10.2011 kl. 09:53

7 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Martin Wolf tók málstađ Íslands í Icesave. Hann tekur málstađ Íslands í ESB málum og hann bendir á hvernig rétt sé ađ forgangsrađa (focus on your strengths).

Valdimar Samúelsson, 27.10.2011 kl. 10:08

8 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Skrifum Agli.

egill.helgason@ruv.is pall.magnusson@ruv.is

 Kćri Egill.

 Viđ viljum Martin Wolf in ţáttinn ţinn.

Martin segir okkur sannleikan sem viđ öll vitum bćđi í Icesafe málinu og ESB/evru málinu.

Međ ţökk f

Valdimar

Valdimar Samúelsson, 27.10.2011 kl. 10:11

9 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Afsaka comment twö kv v

Valdimar Samúelsson, 27.10.2011 kl. 10:12

10 Smámynd: Skeggi Skaftason

allir sem lögđu fé í ţann fábjánabanka voru fífl

Af hverju sögđu ekki okkar Icesave-samninganefndir ţetta?!

Skeggi Skaftason, 27.10.2011 kl. 13:33

11 Smámynd: Gunnlaugur I.

Sćll Eyţór.

Já ţađ er alveg merkilegt ađ ţeir sem telja sig til sósíalista skuli vilja, lappa um á brotalamir og grćđgisvćđingu hinns alţjóđlega Kapítalisma, međ ţví ađ koma ţeim til hjálpar međ ţvi ađ ríksvćđa allan subbuskapinn og láta almenning svo greiđa allan brúsann !

Slíkar öfugmćlavísur og hrossalćkningar kalla ég "Sósíalisma Andskotans"

Bendi á grein mína um ţetta efni í dag á Moggga blogginu.

Kćr kveđja.

Gunnlaugur I., 27.10.2011 kl. 15:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband