Setjum X viđ D

Hörkufundur í Garđabć og niđurstađan skýr. Ekki kćmi á óvart ađ nú fari fylgi Sjálfstćđisflokksins ađ rísa. - Nú ţegar ţetta liggur fyrir er rétt ađ Sjálfstćđisflokkurinn nýti sér kastljósiđ sem best til ađ kynna málefnin.

 

  • Fjárfesting er minni en afskriftir - hana ţarf ađ stórefla.
  • Álögur svo háar ađ ţćr eru orđnar lamandi - ţćr ţarf ađ lćkka
  • Útgjöld ríkisins eru enn óábyrg - ţar ţarf ađ fara betur međ fé og spara

 

Ađeins einn flokkur er líklegur til ađ ná ţessu ţrennu fram: Sjálfstćđisflokkurinn 

Setjum ţví X viđ D


mbl.is Bjarni heldur áfram sem formađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Jónsson

Ađeins bráđfeigir skipverjar byrja á ţví ađ kasta skipstjóranum fyrir borđ, ţegar gefur á bátinn.  Sannur liđsandi er fólginn í ađ fagna saman sigrum af einlćgni og ađ taka ósigrum međ ćđruleysi.  Sannir sjálfstćđismenn berjast til síđasta manns, en hinir flýja af hólmi. 

Umrćdd frétt í Viđskiptablađinu 2 vikum fyrir kosningar, ţegar flokkurinn er kominn upp ađ vegg, er högg undir beltisstađ.  Formannsskipti vegna skođanakönnunar 2 vikum fyrir kosningar vćru glaprćđi og mundu vísast kljúfa flokkinn í herđar niđur.  Í ţessari stöđu er ekki um annađ ađ rćđa en ađ snúa bökum saman og ađ berjast ţar til yfir lýkur.  Ađ fást viđ val á forystu flokksins er verkefni Landsfundar. 

Međ baráttukveđju /

Bjarni Jónsson, 13.4.2013 kl. 12:56

2 Smámynd: Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir

Algjörlega sammála ţér Eyţór og flestum er ađ verđa ţađ ljóst ađ Sjálfstćđisflokkurinn sé sá flokkur sen getur rifiđ ţjóđina upp.

Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 13.4.2013 kl. 13:28

3 Smámynd: Jón Sveinsson

Já X VIĐ D ER HIĐ EINA RÉTTA...

Jón Sveinsson, 13.4.2013 kl. 17:16

4 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Auđvita setjum viđ x viđ D og setjum skástífur viđ veiku spýturnar í virkisveggnum og látum ţćr standa.  Ţví annars vćrum viđ ađ steypa okkur í glötun.   

Hrólfur Ţ Hraundal, 14.4.2013 kl. 09:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband