Tvískinnungur?

Flokkarnir á Alţingi koma sér sjaldnast allir saman um mál. Undantekningar eru ţó til frá ţví. Skemmst er ađ minnast samstöđu um stóraukin framlög til stjórnmálaflokka (sem eiga fulltrúa á Alţingi), en mikiđ af ţeim á ađ koma frá Sveitarfélögunum!

Nú tókst aftur heildstćđ samstađa allra flokka. Aftur eru ţađ ađrir sem eiga ađ taka á sig verkiđ; nú voru ţađ eigendur og rekstrarađilar Hótel Sögu sem höfđu tekiđ viđ hótelbókunum klám-framleiđenda. Nú er ţađ svo ađ dreifing og framleiđsla kláms er međ öllu bönnuđ, en ekkert bannar frjáls ferđalög ţeirra sem stunda ţađ í ţeim löndum sem ţađ er löglegt. Samstađan gegn klámi beindist merkilegt nokk ađ ţessum hópi ferđamanna - en ekki öđrum ţáttum.

Bent hefur veriđ á ađ klám er til stađar á Íslandi. Hótel Saga er ađ ţví ađ ég best veit enn ađ dreifa klám-kvikmyndum inn á svefnherbergi hótelsins. Ţá eru klám-blöđ í flestum bókaverslunum og er ţeim líka dreift međ bensíni og olíu um allt land.

Ţann 1. mars verđur virđisaukaskattur á bćkur og blöđ lćkkađur úr 14% í 7%. Er ţađ umtalsverđ lćkkun. Klám-blöđ eru hér ekki undanskilin. Ýmsar vörur eru áfram í 24,5% skattţrepi, jafnvel pappírsvörur sem margir telja mikilvćgari fyrir heimilishald en klám-blöđ.

Ţađ sem vekur spurningar er ađ ţađ er sama Alţingi sem er ađ ákveđa lćkkun virđisaukaskatts á klám-blöđ og sú sem beitir hótelrekstur ţrýstingi.

Er ţađ ekki tvískinnungur?


Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband