Takk fyrir matinn!

Takk Árni M. Mathiesen, Björn Bjarnason, Einar Guđfinnsson, Geir Haarde, Guđni Ágústsson, Jón Sigurđsson, Jónína Bjartmarz, Magnús Stefánsson, Siv Friđleifsdóttir, Sturla Böđvarsson, Valgerđur Sverrisdóttir og Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir fyrir ađ lćkka matarskattinn!   

ríkisstjórnin

 

Nú fer maturinn ekki í vaskinn.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ditto.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.3.2007 kl. 10:25

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Nei eg er sko ekki sáttur međ ţetta matvćlverđ á landbunađvörum,og eg ţakka sko ekkert fyrir ţađ/en ţetta er kansnki byrjun á ţvi ađ bilta ţeim málum!!! ///HalliGamli xd

Haraldur Haraldsson, 1.3.2007 kl. 11:12

3 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Ég skil ekki í ţér ađ ţakka ríkisstjórninni fyrir lćkkun matarskattarins. Vissulega ţurfti ađ koma til stuđningur frá ríkisstjórninni vegna ţessa en ţeir hafa bariđ höfđinu viđ stein mörg undanfarin ár og neitađ ađ hlusta á rökin fyrir ţví ađ lćkka skattinn.

Ţegar ríkisstjórnin áttađi sig loksins á ađ hún vćri viđ ţađ ađ fara frá ţá hefur hún gripiđ öll ţau hálmstrá sem hún hefur fundiđ og hrifsađi eitt slíkt úr höndum Rannveigar Guđmundsdóttur, ţingmanns Samfylkingar, sem hefur öđrum ţingmönnum fremur barist fyrir lćkkun matarskattsins. Ţér vćri nćr ađ ţakka henni, og henni einni!

Rannveig hefur svo sem ekki veriđ ađ berja sér á brjóst vegna ţessa enda er ţađ ţannig ađ mörgum okkar er nokk sama hvađan gott kemur, svo fremi ţađ verđi ađ veruleika.

Lifđu heill.

Ingibjörg Hinriksdóttir

Ingibjörg Hinriksdóttir, 1.3.2007 kl. 13:29

4 Smámynd: Eyţór Laxdal Arnalds

Takk fyrir athugasemdina Ingibjörg. Rannveig á allt gott skiliđ fyrir baráttu sína fyrir lćkkun á matarskatti. Ţađ er sama hvađan gott kemur. Reyndar er ţetta mál ţannig vaxiđ ađ enginn greiddi atkvćđi á móti frumvarpinu.
En ríkisstjórnin lagđi ţađ fram og á ađ fá hrós fyrir ţađ.

já:
Anna Kristín Gunnarsdóttir, Arnbjörg Sveinsdóttir, Ágúst Ólafur Ágústsson, Árni M. Mathiesen, Ásta R. Jóhannesdóttir, Ásta Möller, Birgir Ármannsson, Drífa Hjartardóttir, Einar Oddur Kristjánsson, Geir H. Haarde, Guđjón Ólafur Jónsson, Guđlaugur Ţór Ţórđarson, Guđmundur Hallvarđsson, Guđrún Ögmundsdóttir, Helgi Hjörvar, Hjálmar Árnason, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Jóhanna Sigurđardóttir, Jón Bjarnason, Jón Gunnarsson, Jón Kristjánsson, Katrín Fjeldsted, Katrín Júlíusdóttir, Kolbrún Halldórsdóttir, Kristinn H. Gunnarsson, Lúđvík Bergvinsson, Magnús Ţór Hafsteinsson, Magnús Stefánsson, Mörđur Árnason, Pétur H. Blöndal, Rannveig Guđmundsdóttir, Sigríđur A. Ţórđardóttir, Sigurđur Kári Kristjánsson, Sigurrós Ţorgrímsdóttir, Siv Friđleifsdóttir, Sólveig Pétursdóttir, Steingrímur J. Sigfússon, Sćunn Stefánsdóttir, Valdimar L. Friđriksson, Ţorgerđur K. Gunnarsdóttir, Ţórarinn E. Sveinsson, Ţórdís Sigurđardóttir, Ţórunn Sveinbjarnardóttir, Ţuríđur Backman, Ögmundur Jónasson

fjarst.:
Birkir J. Jónsson, Björgvin G. Sigurđsson, Dagný Jónsdóttir, Einar K. Guđfinnsson, Einar Már Sigurđarson, Guđjón Hjörleifsson, Guđjón A. Kristjánsson, Guđni Ágústsson, Gunnar Örlygsson, Halldór Blöndal, Jóhann Ársćlsson, Jónína Bjartmarz, Kjartan Ólafsson, Kristján L. Möller, Margrét Frímannsdóttir, Sigurjón Ţórđarson, Sturla Böđvarsson, Össur Skarphéđinsson

Eyţór Laxdal Arnalds, 1.3.2007 kl. 14:40

5 Smámynd: Baldvin Jónsson

Athyglisvert samt ađ sjá í ţessum lista ađ Landbúnađarráđherra sá sér ekki fćrt ađ taka ţátt í henni??

Baldvin Jónsson, 1.3.2007 kl. 19:33

6 Smámynd: Anton Ţór Harđarson

Nú er bara ađ vona ađ ekki komist vinstri stjórn ađ, ţví ţá verđur fljótlega hćkkađ aftur.

 Her í noregi er vinstri stjórn, og ţeirra fyrsta verk var ađ hćkka vsk á matvćli. 

Anton Ţór Harđarson, 1.3.2007 kl. 20:27

7 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Já bara TAKK Ríkisstjórn Íslands fyrir ţessa meiriháttar viđleitni ađ lćkka matvöruverđ
á Íslandi!  TAKK  TAKK!!!!!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 2.3.2007 kl. 00:35

8 identicon

 Takk  fyrir mig og takk fyrir bjórinn fyriri 18 árum

Vilhjálmur Andri Kjartansson (IP-tala skráđ) 2.3.2007 kl. 03:20

9 Smámynd: Jón Lárusson

Ég hef aldrei fattađ ţetta međ matarskattinn, ađ kalla ţetta matarskatt. Ţarna er bara um ađ rćđa virđisaukaskatt. Vćri ţá ekki rétt ađ tala um fataskattinn, bílaskattinn eđa raftćkjaskattinn? En annars er alltaf gaman ţegar skattar lćkka sama hvađ ţeir heita. Hins vegar hefđi ég viljađ sjá ađrar lćkkanir koma fram áđur en ţessi kćmi til, en skođun mín á ţessari lćkkun komu annars fram hér hjá mér fyrir nokkru.

Í grunnin ţá er skođun mín á ţessu slík ađ ég er ósammála ákvörđuninni um lćkkun virđisaukaskattsins af ţeirri einföldu ástćđu ađ kjarabćtur sem ríkiđ veitir almenningi í gegnum ţriđja ađila, hafa tilhneigingu til ađ enda hjá ţriđja ađilanum. Ég tel ađ mínum hagi sé betur borgiđ međ ađ lćkka tekjuskattinn fyrst.

Jón Lárusson, 2.3.2007 kl. 10:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband