Síđasta embćttisverkiđ - 17. júní 2014 - Hátíđarrćđa á Selfossi

Góđir Ţjóđhátíđargestir!

Lýđveldiđ okkar  er 70 ára í dag

Ţađ er ekki hár aldur.
Ekki einu sinni mannsaldur eins og lífslíkur eru á Íslandi í dag.

Selfosshreppur var ekki til áriđ 1944.
Selfosskaupstađur varđ til 1978
Og Árborg er bara 16 ára.


Og Ísland er ungt í fleiri atriđum en varđa Lýđveldiđ og sveitarfélög.
Ísland er eitt yngsta land heimsins í jarđsögunni enda er engin risaeđlubein ađ finna hér.

Áđur vorum viđ hluti af Danmörku eins og Fćreyjar og Grćnland
En svo fyrir 70 árum ákváđu Íslendingar ađ best vćri ađ Ísland vćri sjálfstćtt ríki.

Og hvernig hefur ţađ gengiđ?
Saga Lýđveldisins hefur veriđ saga velgengi
Sumt hefur veriđ erfitt en í stóru myndinni hefur okkur gengiđ betur en flestum ţjóđum í heimi

Hér er atvinnu ađ hafa. Hér fá allir menntun. Hér geta allir fengiđ lćknisţjónustu. Hér er frelsi til athafna og frelsi í viđskiptum viđ umheiminn.

Ekkert af ţessu er sjálfsagt og meirihluti mannkyns á engan möguleika á ađ upplifa ţessi lífsgćđi.

Íslenskar bćkur er heimsţekktar bćđi Íslendingasögurnar sem nýjar skáldsögur.
Íslensk tónlist er alls stađar ađ vinna sigra bćđi í popptónlist og klassík.
Hollywood er komiđ til Íslands og Íslendingar til Hollywood. Eitt skemmtilegasta dćmiđ er Hross í Oss eftir Benedikt Erlingsson: Íslenski hesturinn í ađalhlutverki og fćr allstađar verđlaun

Íslenskir íţróttamenn vinna víđa sigra og má nefna Viđar Örn Kjartansson Selfyssings sem dćmi um ţann góđa grunn sem fleytir okkar fóki í fremstu röđ.
Í gćr vorum viđ vitni ađ ţví ađ ungur íslenskur knattspyrnumađur keppti fyrir hönd Bandaríkjanna til sigurs í leik á HM í Brasilíu.

Ţví miđur er ţađ allt of oft svo ađ viđ erum okkur sjálfum verst. Tölum okkur niđur. Tölum illa hvert um annađ. Tölum úr okkur kjarkinn. Á ţeim stundum erum viđ ađ vinna okkur sjálfum ógagn.

Horfum á ţađ sem viđ gerum vel og berum höfuđiđ hátt.

Munum eftir ţví sem vel er gert

Ţeir sem stóđu ađ stofnun lýđveldisins vildu ađ viđ nćđum árangri.
Ţegar viđ náum árangri er farsćlast ađ halda áfram á sömu braut

Ţeir sem gefa kost á sér til starfa fyrir íbúana ţurfa alltaf ađ muna ţađ ađ ţeir eru kosnir fyrir fólkiđ og eiga alltaf ađ starfa fyrir fólkiđ.
Lýđrćđiđ hefur ţann góđa kost ađ enginn á neina stóla og völd.
Í fjögur ár fá kjörnir fulltrúar umbođ frá íbúunum til ađ gera sitt besta.

Ţjóđ og bć og landi til heilla.

Gleđilega ţjóđhátiđ!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband