Ţetta er ekki klám - dćmiđ sjálf

Hvađ eiga dr. Guđbjörg, Ahmadinejad og John Ashcroft sameiginlegt? 

Auglýsing um fermingarföt er nú skilgreind af háskólakennara sem klám! Međ frćđilegu orđalagi rökstyđur dr. Guđbjörg mál sitt međ afar skrautlegum hćtti eins og sjá má hér á síđu hennar.  Ef dr. Guđbjörg sér ţetta út úr bćklingi Smáralindar, ćtti hún ađ hugsa sinn gang. Ţetta er ađ minnsta kosti ekki ađ hjálpa jafnréttisumrćđunni, svo mikiđ er víst.  - En hér er myndin:

sm_ralind_1_1

 

 Hvađ er máliđ?

 

 

 

 

 

 

Ýmsir heittrúađir múslímar hafa sagt ađ ódulin kona kalli á kynferđislegt ofbeldi. Ţess vegna sé réttast fyrir ţćr sjálfar ađ ţćr séu rćkilega huldar. Helst međ blćju fyrir vitum sér.

John Ashcroft dómsmálaráđherra í fyrri ríkisstjórn George W. Bush lét hylja "naktar" styttur ţar sem ţćr voru ósiđlegar.

  Attorney General John Ashcroft in front of the 'Spirit of Justice'         Guđbjörg Hildur Kolbeins

Skapađi Guđ ekki manninn í sinni mynd?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ţóroddsson

Já hún er ađ misskilja baráttudag kvenna eitthvađ, ţetta snýst ekki um ađ berja ađrar konur Guđbjörg

Tómas Ţóroddsson, 8.3.2007 kl. 11:37

2 identicon

Ég var ađ lesa ţetta í fréttablađinu og finnst ţetta alveg ótrúlegt. Minnir mig reyndar á brandara sem ég heyrđi fyrir mörgum árum og ćtla ađ gera tilraun til ađ endursegja hérna:

Mađur einn kom til sálfrćđings og sagđist vera međ kynlíf á heilanum. Hvađ sem hann horfđi á ţá sći hann bara kynlíf. Lćknirinn ákvađ ţá ađ byrja á ţví ađ sýna honum nokkrar myndir af alls konar hlutum og formum. 

,,Hvađ hugsarđu ţegar ţú sérđ ţessa mynd?" sagđi sálfćrđingurinn um leiđ og hann lagđi mynd af blómi á borđiđ.

,,Kynlíf" sagđi mađurinn.

,,En ţessa.." spurđi sálfrćđingurinn um leiđ og hann lagđi mynd af pappakassa á borđiđ.

,,Kynlíf.." sagđi mađurinn aftur.

,,.. og ţessi" spurđi sálfrćđingurinn og lagđi mynd af bíl á borđiđ.

,,líka kynlíf!" dćsti mađuri.

,,Ţađ er nokkuđ ljóst ađ ţú ert međ kynlíf á heilanum!" sagđi sálfrćđingurinn undrandi.

,,Ţađ er nú ekkert skrýtiđ!" sagđi mađurinn ,,Ţú sýnir mér ekkert nema dónalegar myndir!"

Ţessi brandari er kannski ekki sá besti en hann sýnir ţađ ađ fólk sér ţađ sem ţađ vill sjá

Sigurđur Fjalar Sigurđarson (IP-tala skráđ) 8.3.2007 kl. 15:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband