Hún var úr áli

Tveir pólar takast á um framtíđ Íslands og hafa stór orđ falliđ. "Borgarastríđ hugans". "Ţjóđin klofin". "Nei eđa Já". "Náttúra eđa stóriđja". Ég var á fundi í dag ţar sem ţeir Andri Snćr Magnason og Friđrik Sophusson voru frummćlendur um möguleika Suđurlands á Hótel Selfossi og var yfirskriftin "Framtíđarlandiđ Suđurland". Menn höfđu mismunandi sýn á framtíđina. Jón Hjaltalín Magnússon vildi til dćmis áltćknigarđ, álver og setja af stađ túrisma fyrir verkfrćđinga sem gćtu skođađ virkjanir á Íslandi. Gunnar Steinn Pálsson sá framtíđina í börnunum.

Ţeir Andri og Friđrik eru ekki sammála um framtíđ í virkjanamálum, en hvađ eiga ţeir sameiginlegt?

Friđrik Sophusson var međ ljóspenna úr áli sem er notađur sem bendill, en hann eins og ađrir notađi tölvu hússins fyrir glćrur.

Andri Snćr kom međ sína eigin Macintosh tölvu:  Hún var úr áli


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Als

Athyglivert. Til viđbótar má bćta viđ ađ Apple-fyrirtćkiđ er af sumum taliđ "umhverfissóđi" en vegna ţess ađ ég notast viđ slíka tölvu einnig skulum viđ ekki hafa hátt um ţađ. Fćrir manni enn og aftur heim sannindin um ţađ ađ baráttan fyrir bćttu umhverfi hefst heima hjá hverju og einu okkar.

Ólafur Als, 30.3.2007 kl. 19:19

2 identicon

Og hvađ? Ertu ađ segja ađ Andri Snćr sé hrćsnari? Hann ćtti kannski ađ forđast ađ drekka gos úr áldós, pakka matarleyfunum inn í álpappír o.s.fv.? 

Egill Harđar (IP-tala skráđ) 30.3.2007 kl. 20:22

3 Smámynd: Halldór Sigurđsson

Farđu varlega međ ţessi ummćli .
Ţađ getur ekki veriđ ađ , bara Peningar stjórni ţínu lífi.

Ţetta lyktar af hroka .
Ţađ sem ţú ert ađ leita ađ er bara frumvinnsla .
Ál er framleitt hér , til ađ framleiđa ađra hluti annarsstađar.

Ţú hlýtur ađ hafa ţína eigin hugsun og vera međ ţína " eiginn " skođun. 

Halldór Sigurđsson, 30.3.2007 kl. 21:49

4 Smámynd: Egill Óskarsson

Sennilega eru ţćr framleiddar úr ofsalega góđu sérpöntuđu amerísku áli sem er alveg pottţétt endurnýtanlegt, eins og áliđ sem ađ Stefán Pálson og félagar nota í barmmerkin. Ţađ ál er víst allt öđru vísi en áliđ sem er framleitt hérna.

Egill Óskarsson, 31.3.2007 kl. 00:36

5 identicon

ţetta lýsir fyrst og fremst eigingirni Andra ađ vilja bara njóta en ekki en ekki taka ţátt í ađ skapa.

Glanni (IP-tala skráđ) 31.3.2007 kl. 10:57

6 Smámynd: Ólafur Ţórđarson

Já ha ha! Góđur ţessi Eyţór. Besta moggabloggiđ í dag.

Andri Snćr er mitt uppáhalds vísindareyfaraskáld. Ţess vćri óskandi ađ fólk lćsi meira.

Varđandi áliđ, ţá er "bruđliđ" allt ađ 25% í umbúđadrasli, dósum, álpappír, einnota hlutum, s.s.... bökunarformum, jú neimit. Flugvélar og samgöngutćki eru um 50% af notkuninni.

Ólafur Ţórđarson, 5.4.2007 kl. 03:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband