50 tonn af páskaeggjum

Međalţyngd íslenskra karla var 79,4 kg áriđ 1968 en var komin upp í 87,9 kg áriđ 1998. Gćtum veriđ komin yfir 90 kg í dag miđađ viđ ţetta. Ég ţekki ţađ á eigin skinni ađ aukakílóin sćkjast í selskap hvert viđ annađ. Ţađ er kannski illa gert ađ vera ađ minna á ţessa ţróun daginn áđur landsmenn torga kannski 50 tonnum af súkkulagđieggjum, en einhvernveginn kom ţetta upp í hugann í morgun.

Í dag eru lífslíkur Íslendinga meiri en flestra annara og eru nú svo komiđ ađ íslenskir karlmenn eru í fyrsta sinn manna líklegastir til ađ ná hárri elli og nálgast 80 ár ađ jafnađi. Margir eru á ţví ađ mesta heilbrigđisógn 21. aldarinnar sé offita. Ţađ er ţví ekkert ađ ţví ađ kaupa ađeins minna páskaegg, enda er 1 málsháttur í hverju eggi, enda skiptir stćrđin ekki máli í ţeim efnum.

Gestaţáttur Hávamála fjallar um átiđ ţótt minna hafi veriđ um offitu á ţeim tímum:

Gráđugur halur,
nema geđs viti,
etur sér aldurtrega.
Oft fćr hlćgis
er međ horskum kemur
manni heimskum magi.

Hjarđir ţađ vitu
nćr ţćr heim skulu
og ganga ţá af grasi.
En ósvinnur mađur
kann ćvagi
síns um mál maga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ţóroddsson

Stalst til ađ opna mitt og fékk málsháttinn "fellur lauf ađ hausti og stjórn ađ vori"

Tómas Ţóroddsson, 7.4.2007 kl. 10:51

2 Smámynd: Gunnlaugur Ţór Briem

Stalst til ađ opna mitt, ósvinnur sem ég er, en háttatal var núll. Eggiđ var málsháttarvana! Nói Síríus skal fá orđ í eyra fyrir ţetta.

Gunnlaugur Ţór Briem, 7.4.2007 kl. 11:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband