Hvernig á ađ međhöndla "kapítalistasvín"?

Glöggur lesandi bloggsíđunnar benti mér á rétta orđnotkun á VG, en ţađ er vinstri grćn. Ég hafđi talađ um vinstri grćna og var ţá ađ rćđa um frambjóđendur VG, en rétt skal vera rétt. Til ađ kynna mér málnotkun og orđmyndir VG skođađi ég heimasíđu ţeirra en ţar er vakin athygli á UVG (ung vinstri grćn) sem halda úti vefsíđu sem hćgt er ađ skođa hér.

Á síđunni er margt ađ finna međal annars er hćgt ađ taka ţátt í eftirfarandi viđhorfskönnun ţar sem er ađ finna orđiđ "kapítalistasvín":

Kapítalistasvín er best...

grillađ á teini. (58%) geymt í stíu. (37%) sođiđ í potti. (5%)
Ţađ er jóst ađ flestir lesendur síđu UVG vilja fremur geyma "kapítalistasvín" í stíu (37%) fremur en ađ sjóđa ţađ í potti (5%). Best ţykir ţeim ađ grilla ţađ á teini (58%)
 
- sjá matreiđsluađferđ á skýringarmynd sem fengin er af síđu UVG:
kapítalistasvín
EN:

Hvađ er kapítalistasvín?
Er nokkuđ veriđ ađ tala um fólk?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Er ekki rétt ađ segja "Vinstri grćnar"; stjórnin nćr eingöngu skipuđ konum (og einum, sem segist vera öfgafemínisti), listabókstafurinn er sá sami og hjá Kvennalistanum, og nćr eingöngu konur koma fram fyrir hönd flokksins?

Snorri Bergz, 3.4.2007 kl. 15:43

2 Smámynd: Gunnlaugur Ţór Briem

Velmegunarmörinn ţykir svo mjúkur undir tönn.

Ţetta er ekkert nýtt --- trúvillingar hafa alltaf veriđ vinsćlir á grilliđ. :-)

Gunnlaugur Ţór Briem, 3.4.2007 kl. 15:47

3 Smámynd: Hlynur Hallsson

Hvađ varđ um húmorinn Eyţór? Eru menn alveg ađ missa sig í húmorleysi samanber nöldriđ yfir spaustofutextanum um daginn? Er ekki bara veriđ ađ tala um svín eins og myndin bendir til, svona grís.)

Ég er í stjórn VG og er ekki kona en örugglega femínisti og ţađ getur vel veriđ ađ Snorri Bergz kalli mig "öfgafemínista". Kynjahlutföllin í stjórninni sem er skipur 11 fulltrúum eru nokkuđ jöfn. Bestu kveđjur,

Hlynur Hallsson, 3.4.2007 kl. 15:59

4 identicon

Ég er alveg sammála ţér Eyţór.. ţetta er komiđ út fyrir alla mannlega kurteisi og virđingu..

Ţess ber ađ nefna ađ Sjálfstćđismenn eru lítiđ skárri.. hvernig ţeir tala til andstćđinga sinna og ţá sérstaklega Samfylkingar er hreint út sagt aumkunarvert og gerir Sjálfstćđisflokkinn afskaplega óađlađandi..

Nú er ţađ líka í tísku hjá Framsóknarţingmönnum ađ kalla Vinstri Grćna.. grćningja.. ha ha.. eđa ţannig.. ţingmenn ćttu allavega ađ brúka kurteisi eins og ţeir geta ef ţeir vilja

Ţađ vćri gaman ađ sjá hvern einasta flokk fara ađ einbeita sér ađ sínum málefnum og koma ţeim á framfćri í stađinn fyrir ađ vera međ ţetta óţolandi skítkast..

Björg F (IP-tala skráđ) 3.4.2007 kl. 17:06

5 Smámynd: halkatla

humm, ég var einmitt ađ skrifa undir sáttmála framtíđarlandsins rétt áđan og ţá ţurfti ég ađ skrifa orđiđ "kapítalistasvín" í skýringardálkinn, en svo breytti ég ţví í "kapítalistaógeđ" af ţví ađ mér finnst svín ekki eiga ţessa tengingu skiliđ. Hvađ eru UVG ađ pćla? Vanalega eru ţau yndisleg en ađ niđurlćgja svín svona er ekki fallegt. Eg geri ţađ stundum óvart en ţarna liggur mikil vinna á bakviđ, t.d ađ skrifa upp ţetta međ grilliđ og svona. Aumingja litlu svínin. Ţau hafa aldrei gert okkur neitt og svo eru ţau dregin inní pólitík á ţennan siđlausa hátt... 

halkatla, 3.4.2007 kl. 18:01

6 Smámynd: Auđun Gíslason

Ef grant er skođađ sést, ađ hér er um Ung vinstri grćn, ţ.e. málgagn ţeirra. Húmorinn er svolítiđ ungćđislegur. Vonandi ertu ekki orđinn of gamall, Eyţór, til ađ muna árin ţín fyrir tvítugt. En kannski hentar ţađ bara ekki í ţessu tilviki frekar en nákvćmni. Ung vinstri grćn---Vinstri grćn, ja, hvort er ţađ?

Auđun Gíslason, 3.4.2007 kl. 18:04

7 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hlynur Hallsson er vel ađ sér í dýrafrćđum.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.4.2007 kl. 19:20

8 Smámynd: Björn Heiđdal

Hlynur Hallsson og Ingvi Hrafn eiga greinilega margt sameiginlegt.  Báđir yfirlýstir femínistar.

Björn Heiđdal, 3.4.2007 kl. 20:13

9 identicon

Ţađ er ekki skrýtiđ ađ vinstri grćnir velja kapítalistasvín.

Kommúnistasvínin eru nefnilega ekki bara ormétin heldur fást ekki nema einu sinni á ári og ţá bara ef menn hafa skömmtunarmiđa frá miđstjórn landbúnađarvaraafhendingarmiđlunarstofnuninni.

Hinsvegar fást bragđgóđu kapítalismasvínin í öllum helstu matvöruverslunum allan sólarhringin og allt áriđ um kring. 

Pétur Guđmundur Ingimarsson (IP-tala skráđ) 3.4.2007 kl. 22:46

10 identicon

Ég kalla kommana einfaldlega "Vinstri vitlausa" og útskýri hér  , hversvegna

Kári S. Lárusson (IP-tala skráđ) 3.4.2007 kl. 23:54

11 Smámynd: Karl Tómasson

Fer ţetta ekki ađ verđa spurning um ađ stja Eyţór í sellófan???

Međ bestu kveđju úr Mosó Kalli Tomm.

Karl Tómasson, 4.4.2007 kl. 01:50

12 Smámynd: Karl Tómasson

Ég ćtlađi ađ segja setja ekki stja

Kalli Tomm

Karl Tómasson, 4.4.2007 kl. 01:52

13 Smámynd: Finnbogi Eyvindur Ţorsteinsson

Ég skil vel afhverju ţiđ séuđ kallađir ''kapitílastasvín''.

Ţegar ég var táningur voru löggurnar kallađar svín,ađalega til ađ fá réttlćtistilfinningu um ađ viđ vćrum ţeim ćđri áeinhverju leveli,til ađ yfirvaldiđ myndi međ einhverju móti kikna í hnjánum og sjá af sér vitleysuna og leyfa okkur ađ breyta heiminum eftir eigin sannfćringu. Ég efast ekki augnablik um ađ löggurnar hafi litiđ á okkur sem undirmálsfólk og aumingja,ţví ţađ var ţannig sem viđ létum.

Í bók sinni,People of the lie,talar geđlćknirinn M.Scott Peck um ađ hiđ illa felur alltaf mótívin sín međ lygum.

Ţađ ađ ungt fólk í VG sé ađ nota Animal Farm-líkinguna um svínin sem lofa öllu fögru fyrir málstađinn sem verđur,ţegar allt er komiđ í ljós,einungis ţeim sjálfum til framdráttar,finnst mér skýr skilabođ um ţađ hvađa breytingar ţau vilja sjá.Ađ afskrifa ungt fólk útfrá ţví ađ ţađ ''sé ungt og leikur sér'',eđa ''ţegar ég var ungur og ekki búinn ađ fullmóta stjórnmálaskođanir mínar,vissi ekkert um peninga og var međ rómantískar hugmyndir um ađ sigra heiminn'' er nokkuđ sem ekkert af okkur fullorđnu ćtluđum okkur ţegar viđ vorum yngri.

Ţú spyrđ hvort ţađ sé veriđ ađ tala um fólk? Ég held ţađ sé barnalegt ađ taka svona persónulega ţví í raun eru ţau ađeins ađ reyna ađ gera sig skiljanleg.

Ég er alveg hlutlaus ţegar kemur ađ stjórnmálum,nema ţegar ég hef skođanir. 

Finnbogi Eyvindur Ţorsteinsson, 4.4.2007 kl. 04:16

14 Smámynd: Ár & síđ

Er ţađ sem mér sýnist ađ ţađ sé veriđ ađ grilla ţennan (bónus)grís í tígullaga dal?
 

Ár & síđ, 4.4.2007 kl. 08:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband