Föstudagurinn langi

Föstudagurinn langi hefur löngum veriđ mesti sorgardagur kirkjuársins og hafa allar skemmtanir verđi bannađar svo lengi sem menn muna. Ţá er ţess minnst ţegar Kristur dó á krossinum. Orđiđ skemmtun er nátengt orđinu skammur og er ekki taliđ viđ hćfi ađ kristnir menn stytti sér stundir á ţessum degi. Ferđamenn sem komiđ hafa til Íslands hafa oft fundiđ til ţess hvađ lítiđ er opiđ ţennan dag, jafnvel hefur veriđ erfitt ađ fá veitingaţjónustu. Viđhorfin og tímarnir breytast, en undanţágur viđ skemmtanahaldi hafa veriđ fáar.

Nú bregđur svo viđ ađ halda á keppni um fyndnasta mann Íslands á föstudaginn. Oddur Eysteinn Friđriksson, umsjónarmađur keppninnar, segist ekkert sjá ađ ţessu og segir: „Ég sé ekkert óviđeigandi viđ ađ fyndnasti mađur Íslands sé krýndur á sama degi og Kristur var krýndur sinni kórónu,“

Hvernig verđa brandararnir á föstudaginn?


mbl.is „Fáránlegt“ ađ úrslitakvöld Fyndnasta manns Íslands sé á föstudeginum langa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

oj, ég er nú ekki mikill suđari né tuđari en ég ţoli ekki ţetta, úff, vonandi er ég ekki sú eina sem hneykslast

halkatla, 4.4.2007 kl. 10:38

2 identicon

Már Högnason (IP-tala skráđ) 4.4.2007 kl. 11:27

3 identicon

Ég mun mćta í kufli međ 4 gullfallegar léttklćddar dömur upp á armana upp á sviđ og lesa úr biblíunni.

Oddur Eysteinn Friđriksson (IP-tala skráđ) 4.4.2007 kl. 12:18

4 Smámynd: Ólafur Als

Og eftir stendur, ađ allir hneykslast, hver um annan ţveran. Jafnvel ţeim sem stendur á sama.

Ólafur Als, 4.4.2007 kl. 12:38

5 Smámynd: Valdimar Gunnarsson

Hver mađur á ađ fá ađ gera ţađ sem honum sýnist, hvar sem er og hvenćr sem er. Ţiđ hin getiđ bara tottađ súrt!

Valdimar Gunnarsson, 4.4.2007 kl. 16:20

6 identicon

http://www.myconfinedspace.com/watermark.php?src=wp-content/uploads/2006/06/lol-jesus-brb.jpg

Grétar Amazeen (IP-tala skráđ) 4.4.2007 kl. 17:08

7 identicon

Ţetta er allt gott og blessađ

Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráđ) 4.4.2007 kl. 21:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband