Kattarkaffi til stuđnings langveikum börnum

Ég lagđi loks í ţađ ađ smakka hiđ margrómamađa kattakaffi áđan, en ţađ er gert úr indónesískum kaffibaunum sem fariđ hafa í gegnum meltingarveg Luwak kattarins. Já einmitt - rétt skiliđ! Sagan segir ađ eingöngu 100 kg séu "framleidd" á ári og Te og Kaffi hafi tryggt sér ein 20 kg. Kaffiđ bragđast vel, međ smá súkkulađikeim, en ţađ sem gerir ţađ enn bragđbetra er sú stađreynd ađ öll sala vegna Luwak kaffisins rennur óskipt til Umhyggju félags til stuđnings langveikum börnum.

Mćli međ ţví.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Eyţór ertu ekki ađ grínast? "í gegnum meltingarvel Luwak kattarins" OMG

Jenný Anna Baldursdóttir, 4.4.2007 kl. 17:53

2 Smámynd: Snorri Hansson

Ja ég öfunda ekki vísindamennina sem ađ lokum komust ađ ţessari niđurstöđu

Snorri Hansson, 5.4.2007 kl. 01:24

3 Smámynd: Dagbjört Hákonardóttir

Ég bragđađi einnig á herlegheitunum um daginn og ţađ var ákaflega bragđgott. 

Ţađ gćti jafnvel hugsast ađ mađur splćsti  á sig eins og einum bolla í viđbót!

Dagbjört Hákonardóttir, 5.4.2007 kl. 02:38

4 Smámynd: Ólafur Ţórđarson

Er ekki skítabragđ af ţessu? Spyr svona í algeru sakleysi.

Ólafur Ţórđarson, 5.4.2007 kl. 03:02

5 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

tekiđ til greina.

steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 5.4.2007 kl. 04:56

6 Smámynd: Gylfi Björgvinsson

Er  ţeim  sem  eru međ  kattaofnćmi óhćtt ađ  bragđa á ţessu.  en án  gríns  ţá  er  frábćrt   ađ  styrkja  gott málefni

Gylfi Björgvinsson, 5.4.2007 kl. 09:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband