9.4.2007 | 11:04
Oft kemur rugl frá prófessorum
Eitthvað hefur stjórnmálaprófessorinn Uwe E. Reinhardt í Nýju Jersey misst sig í páskaglensi sínu. Það virðist vera að hann sé að gagnrýna utanríkisstefnu heimalands síns með nokkuð beittri ádeilu, en þarna er eitthvað farið út fyrir velsæmismörk. Kannski finnst einhverjum þetta fyndið í Princeton háskóla, en ég held að fáum finnist þetta fyndið hér á landi.
Greinin er skrifuð á vefinn www.dailyprincetonian.com og er að finna hér.
Titillinn er: "Bomb Iceland instead of Iran"
Nær að sprengja Ísland en Íran | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:34 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 860799
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- sisi
- nr123minskodun
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Þeim einu sem finnst þetta ekki fyndið eru staðfastir stuðningsmenn Íraksstríðsins ef þeir skilja sneiðina eins og þú virðist gera.
Sigurður Þórðarson, 9.4.2007 kl. 11:08
Ég er einlægur andstæðingur Íraksstríðsins en finnst þetta hreint ótrúlega ósmekkleg skrif.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.4.2007 kl. 11:12
Mér finnst þetta alls ekki fyndið heldur. Var til þess ætlast? Aftur á móti finnst mér þetta vera beitt ádeila. Var Orwell kannski að fjalla um svín þegar hann skrifaði Animal Farm? Var viðfangsefni hans ekki allt annað, þó að sumir sjái þar einungis lítilsvirðingu um svín? Eitt sinn var skilningur af þessu tagi nefndur jarðlegur skilningur. Að öðru leyti óska ég gleðilegrar páskahátíðar, þótt í síðasta lagi sé, ágæti Eyþór!
Hlynur Þór Magnússon, 9.4.2007 kl. 11:22
mér fannst þetta púra snilld. Við eigum að vera stolt af því að vera landið sem er fáránlegast að sprengja upp, og þess vegna valið.
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 9.4.2007 kl. 11:34
Beitt ádeila í forvitnilegum búningi. Hernaðarstefna Bandaríkjanna er skotmarkið, ekki Ísland. Algerlega óþarft að taka hlutina svona til sín. Viðkvæmnin endurspeglar mögulegan misskilning eða hátíðlega sjálfsmynd. Hins vegar kann ég að vera ósammála höfundi ádeilunnar en það er önnur saga. Ádeilan er jafn skörp eftir sem áður.
Ólafur Als, 9.4.2007 kl. 11:41
oft kemur rugl frá tónlistarmönnum.
Þór Ómar Jónsson, 9.4.2007 kl. 11:46
Ólafur
Vel orðað hjá þér
Gunnar Ásgeir Gunnarsson, 9.4.2007 kl. 11:46
Þetta getur verið bæði háð og hárbeitt ádeila, það gerir hver lesandi upp við sig. allavega las ég greinarnar og athugasemdum við þær. því miður er hryðjuverkahópar til og allt getur skeð , við erum enginn undantekning. það er allt eins hægt að ráðaðst á Ísland eins og hvert annað land.
Lára Guðrún Gunnarsdóttir, 9.4.2007 kl. 11:55
Spurning hvort innrásin í Írak fór kannski út fyrir velsæmismörk?
Ingólfur Gíslason, 9.4.2007 kl. 12:10
Já, þetta er náttúrlega komið vel út fyrir öll velsæmismörk. Öll leikskólabörnin sem hafa látist og vatnsskorturinn sem var víða. Nei, já það var í Írak í raunveruleikanum.
Marvin Lee Dupree, 9.4.2007 kl. 13:21
Ég er sammála þessum aðgerðum bandaríkjastjórnar, enda hefur þessi þjóð oftast verið til vandræða, einkum og sérílagi þó vegna þess hvernig hún gefur slæmt fordæmi fyrir umræður um bandaríska íhaldsstefnu:
- Ísland hefur lága glæpatíðni jafnframt harðri vopnalöggjöf
- Ísland hefur prýðilegt heilbrigðiskerfi sem byggist upp á almannatryggingum
- Íslendingar líta almennt á trúrækni sem einkenni geðsjúkdóms
- Íslendingum fjölgar meira með frjósemi innfæddra en með innflutningi útlendinga
- Íslendingar eru lifandi sönnun þess að bandarískir íhaldsmenn eru fáráðlingar sem fara með fleipur í sérhverju málefni líðandi stundar
Af öllu þessu má sjá að ekki verður hjá komist að Bandaríkin hljóti að sprengja Ísland aftur á steinöld. Það verður að kenna þessu fólki rétta siði.Elías Halldór Ágústsson, 9.4.2007 kl. 13:30
Mér finnst þetta reyndar mjög fyndið, háð tengist ekki Íslandi ekki á neinn hátt allt eins hefði verið hægt að nota Færeyjar eða Jan Mayen í staðin. Háðið er einungis að bandarískum stjórnvöldum og að bandaríska hernum.
Hlutverk akademískt er að gagnrýna stjórnvöld, hvort þessi aðferð sé rétt eða góð aðferð skal ekki fullyrt. En þessi aðferð hefur vakið athygli alla vegana á Íslandi. (þó kannski á röngu forsendum, að minnsta kost hjá þeim er snauðir af húmor fyrir þessu)
Ingi Björn Sigurðsson, 9.4.2007 kl. 13:54
Þetta er vægast sagt undarlegur talsmáti af hámenntuðum fullorðnum manni, minnir mig á tal einhverra unglinga á götuhorni sem eru að fyrtast útí eitthvað, eins og ég orðaði það í annari athugasemd við þessari frétt.
Sigfús Sigurþórsson., 9.4.2007 kl. 13:56
Elías, góður að vanda...
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 9.4.2007 kl. 14:13
Mér finnst þetta alltof mikil viðkvæmni hjá þér Eyþór. Þetta er bara tær snilld þessi samlíking og við ættum að vera ánægð með það að þessi ágæti prófessor skyldi muna eftir okkur.
Eins og þú ættir að vita að öll auglýsing er góð landkynning. Alveg óþarfi að missa sig yfir þessu.
Ekki nema menn hafi slæma samvisku.
Þorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráð) 9.4.2007 kl. 16:32
Samála þér Eyþór finnst þetta ósmekklegt af menntuðum manni. Rámar í það að einhverjir strákpjattar hér hafi einhverntima i barnaskap gert eitthvað sem að þótti ekki fyndið. Brestur minni til að muna hvað það var nákvæmlega. En eitt ætti prösfessorin að hafa í huga Íslendingar hafa aldrei tapað stríði svo að sennilega myndi svona stríð enda eins og flest önnur sem að blessaðir englarnir hafa hafið.
Jón Aðalsteinn Jónsson, 9.4.2007 kl. 16:44
Ekki smekklegt, Hrafnkell. Taktu þátt í umræðu en slepptu svona löguðu.
Ólafur Als, 9.4.2007 kl. 17:00
Þetta er líka bjargföst sannfæring mín. Má ég ekki tjá mig um hana?
Elías Halldór Ágústsson, 9.4.2007 kl. 17:49
Það er mjög ólíklegt að Ísland verði skotmark hryðjuverkamannanna í Hvíta húsinu, en með þessari heimskulegustu ákvörðun íslenskra stjórnvalda frá upphafi, að styðja innrásina í Írak, hafa flokksfélagar þínir, Eyþór, komið Íslandi á kortið yfir líkleg skotmörk hryðjuverkamanna.
Theódór Norðkvist, 9.4.2007 kl. 19:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.