9.4.2007 | 19:21
Skynsamlegar áherslur
Sjálfstæðisflokkurinn er stór hægri flokkur vegna þess að hann hefur hlustað á fólkið í landinu. Öfugt við marga hægri flokka sem hafa einangrast hefur hann tekið mið af ólíkum sjónarmiðum til að ná sátt. Þess vegna er hann sterkur.
Hugmyndir um að hægja á í virkjanamálum og að ríkið beiti sér ekki í stóriðjumálum eru dæmi um þetta. Áhersla á samgöngur er brýnni. Það er ekki tilviljun að efnahagslífið hefur styrkst að undanförnu. Skattaumhverfið hefur stórbatnað og það hefur skilað sér í auknum tekjum ríkissjóðs. Það er samt hægt að gera betur. Lækkun matarskattsins í 7% fyrr á árinu er eitt stærsta skrefið, en lækkun tekjuskatts er ekki síður mikilvæg, hvort sem hún er gerð með hækkun skattleysismarka eða með lækkun skattprósentu. Meiri líkur eru til þess að hátekjufólk geri upp sína skatta á Íslandi ef skattprósentan er lág. Þetta hefur sannast og í dag erum við í samkeppni í skattamálum. Afnám stimpilgjalds verður framfaraspor.
Hugmyndir um að afnema lágmarksútsvar sveitarfélaga er áhugaverð hugmynd.
Kannski verður aukin samkeppni og sérhæfing þeirra á millum í framtíðinni?
Eyþór Arnalds eythor arnalds Eyþor arnalds
Sjálfstæðisflokkur stefnir að frekari skattalækkunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 12.4.2007 kl. 23:31 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 860799
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- sisi
- nr123minskodun
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Mundu Eyþór...Sjallar hafa haft 16 ár til að koma þessu í framkvæmd...td atvinnumálaráðuneyti...afnámi stimpilgjalda og af hverju finnst þér áhugavert að afnema lágmarksútsvar sveitarfélaga. Sýndartillaga því öll sveitarfélög á Íslandi eru fjárþurfi til að halda út sínum lögboðnu verkefnum. Hvernig hefði endurskoða tekjuskiptingu ríkis og sveitarfélaga...það sé ég hvergi.
Jón Ingi Cæsarsson, 9.4.2007 kl. 19:29
Geir er lang bestur í að stjórna hér á landi,var að horfa á kastljósið rétt í þessu og hann rúllaði þessu upp.Ég er ekki mikill stjórnmálamaður en tek alveg eftir þessu. Og er ekki Sjálfstæðismaður tek það fram.En ég er ekki að niðurníða hina flokkana... Hinir eru ekki með eins mikið á hreinu eins og Geir H og Jón Sig frammari , ég held að ef kaffibrúsastjórnin komist til stjórnar það fari allt til fj..............
Þórir Óskar Guðmundsson, 9.4.2007 kl. 21:05
Mér fannst þeir standa sig mjög vel þeir Geir og Jón í kvöld, þeir þurftu reyndar lítið að hafa fyrir því vegna deilna stjórnarandstöðu formannanna, ég bíð ekki í það ef þeir væru saman í stjórn þegar þeir deila svona fyrir kosningar, það yrði nú meiri stjórnin, verðum að koma í veg fyrir það.
Gylfi Björgvinsson, 9.4.2007 kl. 21:56
Hvernig getur verið að það er svona mikið af fátæku fólki á Íslandi. Stór hluti þjóðarinnar keyrir á neyslulánum. Hvar er þessi kaupmáttaraukning ? spyr bara. Hún er ekki í mínu launaumslagi. Hvernig er með öldungana okkar, ég á móðir sem er með 105 þúsund á mánuði, eru það störf Geirs, hann er vonandi hreykin af þeirri vinnu. Ríkisstjórnin hefur gert eitt vel á tímabilinu st, þeir hafa hækkað sín laun og séð til þess að þeir fái margföld laun þegar þeir eru ekki nothæfir á vinnumarkaðnum lengur.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 9.4.2007 kl. 22:01
Kostuleg mærðarrulla! Ríkisvaldið, undir stjórn Geirs, er á kafi í framtíðarplönum um meiri stóriðju. Á aðild að áætlunum um álver við Húsavík og í Helguvík. Er eigandi Landsvirkjunar sem sér um orkuframleiðsluna. Hvað eru menn að reyna að skjóta sér undan ábyrgð? Hversvegna hreyfði Sjálfstæðisflokkurinn ekki við stimpilgjöldunum á þessu kjörtímabili? Þeir lofuðu kjósendum sínum því. Tónninn í Árna Matt. er nú ekki þannig að það standi til að afnema stimpilgjaldið á næsta kjörtímabili heldur. Núvirði skattleysismarka fyrir 16 árum var 130.000 í dag eru þau um 90.000. Hversvegna? Vegna þrálátrar hægristjórnar! Kannski á þjóðin ekki betra skilið. Ofhólið verður líklega ekki skilið öðruvísi en sem háð.
Auðun Gíslason, 10.4.2007 kl. 02:02
Það er ekki neitt auðvelt fyrir stjórnarflokka að standa við sum loforð sem gefin eru, enda mörg hver afar stór, sem sýnir að flokkurinn hefur almennileg markmið, að sjálfsögðu ganga ekki öll markmið upp, gera það ekki hjá neinum flokki, nema marmiðalausum flokki, eitthvað er um það núna fyrir næstu kosningar.
Sigfús Sigurþórsson., 10.4.2007 kl. 12:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.