Bjarni Ármannsson ađ hćtta í Glitni eftir helgi?

Ţrálátur orđrómur hefur veriđ á kreiki undanfarna daga um ađ Bjarni Ármannsson forstjóri Glitnis sé ađ hćtta. Bjarni hefur undanfarnar vikur látiđ ađ sér kveđa međ nokkuđ nýjum hćtti, fyrst á landsfundi Samfylkingarinnar og svo međ yfirlýsingum á ađalfundi Samtaka fjármálafyirtćkja.

Ţá hefur Bjarni nýlega selt talsvert af hlutafé sínu í Glitni

Óli Björn Kárason telur víst ađ Ţorsteinn M. Jónsson verđi stjórnarformađur, en hann hefur veriđ mjög farsćll í viđskiptum. Arna Schram sagđi frá ţessu fyrst á bloggi sínu fyrr í dag.

Talsverđ uppstokkun á fjármálamarkađi er talin vera framundan í kjölfariđ og hefur veriđ rćtt um hagrćđingu á milli Kaupţings og Glitnis í ţví sambandi. Titringur er sagđur međal stjórnenda í Glitni.

Sjaldan lýgur almannarómur, en ef rétt er verđur spurningin:
Hvađ gerir Bjarni Ármannsson eftir kosningar? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tryggvi H.

Er ađ skilja á ţér ađ hann vćri kandídat til embćtta í stjórn Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks.  - ath fail-link á landsfund samfylkingar (var fundurinn á ţínu stjórnborđi?)

Tryggvi H., 27.4.2007 kl. 18:43

2 Smámynd: Eyţór Laxdal Arnalds

Fyrst eru kosningarnar í stjórn Glitnis eftir helgi. Svo koma kosningar til Alţingis...

Eyţór Laxdal Arnalds, 27.4.2007 kl. 19:29

3 identicon

Á ekki bara ráđa manninn í forsćtisráđherrastólinn, orđ hans virđast lög. Mađurinn nýtur gríđarlegs trausts.

Baldvin Esra Einarsson (IP-tala skráđ) 27.4.2007 kl. 23:36

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Verđur hann ekki bara sléttgreiddur og glađur/ríkur mađur í heitara og ódýrara landi.?

Ásdís Sigurđardóttir, 27.4.2007 kl. 23:53

5 Smámynd: Ţórđur Runólfsson

Kannski fer hann í eitthvađ međ Bubba međan hann hugsar ráđ sitt. Hver veit? Ert ţú ađ gefa í skyn ađ út úr hagrćđingu gćti komiđ eitthvađ sem gćti t.d heitiđ Glitţing .

Ţórđur Runólfsson, 28.4.2007 kl. 00:22

6 identicon

Ég spái ţví ađ honum verđi bođiđ Fjármálaráđuneytiđ.. ţađ liggur beinast viđ ţ.e.a.s. ef ríkisstjórn "Áfram, ekkert stopp, lokum augum og hoppum fram af" mun loksins hverfa af braut ţjóđinni til mikilla heilla..

Björg F (IP-tala skráđ) 28.4.2007 kl. 01:35

7 Smámynd: Óđinn Ţórisson

Ef ţađ verđur svo ađ Bjarni Ármannsson kveđur Glitni eftir helgi ţá held ég ađ hvađ sem hann tekur sér fyrir hendur muni hann leiđa mjög gott af sér enda gríđarlega hćfileikaríkur og góđur mađur ţar á ferđ.
Ég giska á ráđherra án ţingsćtis.

Óđinn Ţórisson, 28.4.2007 kl. 09:18

8 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Jahá, Bjarni er sko mikill kraftaverkamađur. Hann lét sér ekki muna um ađ breyta einhverju pappírsdrasli í 400 milljónir, sér til handa, í einum kaffitíma ađ morgni dags. Svona mikinn jésús verđum viđ ađ fá í fjármálaráđuneytiđ.

Í nafni guđs Mammons, Amen.

Jóhannes Ragnarsson, 28.4.2007 kl. 12:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband