Yfir 40 stig í sumar í Englandi?

Fréttir af heitasta aprílmánuđi í 3 aldir vekja athygli víđa, en undanfariđ hafa garđstjórar hennar hátignar unniđ ađ endurskipulagningu almenningsgarđa vegna hlýnunnar. Telja menn ađ hitabeltisplöntur verđi settar niđur í stađ kulsćknari trjágróđurs. Hitinn er um ţessar mundir yfir 20 gráđur og er varađ viđ skokki síđdegis í sumar. Sumir spá hita yfir 40 stig. Sumariđ 2003 er taliđ hafa valdiđ yfir 30 ţúsund dauđsföllum í Evrópu.

Hér er sýn BBC á máliđ almennt: http://www.bbc.co.uk/climate/


grillađ í garđinum

Ég man ţá tíđ ţegar jörđ var fređin út maí á Íslandi og er ţó ekki háaldrađur. Mér sýnist veđur vera ađ ţróast á Íslandi í átt viđ ţađ sem ţađ var í Bretlandi á árum áđur: blautt en hvorki kalt né heitt.

Svo er bara ađ sjá hvort ţessi ţróun heldur áfram í takt viđ spálíkönin eđa hvort ţetta sé tímabundin sveifla.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband