Sćnska félagsmálakerfiđ: Eitt af mestu afrekum mannsins?

Björgvin G. Sigurđsson 1. mađur á lista Samfylkingarinnar í Suđurkjördćmi rifjar upp heimsókn skandínavískra jafnađarmanna á landsfund ţeirra Samfylkingarmanna. Björgvin er á ţví ađ heimsókn ţeirra hingađ til lands hafi gert jafnađarmönnum gott - ekki síst í Svíţjóđ.

En ţađ sem vekur nokkra athygli mína er ađ Björgvin telur sćnska velferđarkerfiđ vera eitt af "merkustu afrekum mannsins". Sennilegast ţá viđ hliđina á verkum Einsteins, Krists, Aristótelesar, höfundar Hávamála og arkitekt pýramídana svo eitthvađ sé nefnt.

Ef ég mćtti velja myndi ég alltaf velja íslensku leiđina umfram ţá sćnsku. Viđ erum međ alla mćlikvarđa sem sýna og sanna ađ viđ erum á betri braut en Svíar. Óánćgja međ kerfiđ hefur reyndar veriđ svo vaxandi í Svíţjóđ ađ hćgrimenn voru kosnir í ríkisstjórn í stađ sósíaldemókratanna.

Er Björgvin vísvítandi ađ leita langt yfir skammt?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband