GSM ritskođun í Íran: Netlöggan komin í farsímana...

Stjórnvöld í Íran hafa fyrirskipađ ráđuneyti fjarskiptamála ađ kaupa búnađ til ritskođunar á MMS skeytum. Tilgangurinn er ađ fólk geti ekki "misnotađ MMS međ ósiđlegum hćtti og til ađ forđast félagsleg vandamál" eins og ţađ er orđađ.

Ekki fćst uppgefiđ hvađ átt er viđ međ "ósiđlegt" en ćtla má ađ ţessi tilkynning eigi jafnframt ađ hafa fćlingarmátt svo fólk sé fullmeđvitađ um ritskođunina á farsímum og ţori síđur ađ segja skođanir sínar á stjórnvöldum međ skilabođum. - Svona er nú ţađ.

Reuters sagđi frá ţessu í gćr.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband