Bođskapur Palla - bođskapur jólanna

Vinsćlasta lagiđ fyrir jólin 2007 er sennilega "Betra líf" eftir Pál Óskar Hjálmtýsson. Textinn vakti hjá mér sterkar tilfinningar enda er ég viss um ađ hann er einlćgur.
Mér finnst bođskapurinn í ţessu lagi eiga vel viđ rétt fyrir jólin ţegar efnishyggjan og bođskapur frelsarans takast á um athyglina. - Leyfi mér ađ birta textabrot hér á Ţorláksmessu:

Svo lít ég bara í kringum mig og sé
alla ţessa fegurđ nćrri mér
Ég tók ţví sem gefnu
en staldrađi ađeins viđ

Ég er á réttum tíma á réttum stađ
Hverjum get ég ţakkađ fyrir ţađ ?
Ég opnađi augun
og hjartađ

Fann á ný betra líf
af ţví ég fór loks ađ trúa ţví
ađ ţađ vćri eitthvađ annađ
eitthvađ meir og miklu stćrra

en allt sem er

Hvort sem ţađ er stórt eđa agnarsmátt
ég skynja einhvern meiriháttar mátt

Ég ţarf enga sönnun
ég finn og veit og sé
Međ allri sinni ţekkingu og fé

aldrei gćti mađur skapađ tré
ég opnađi augun og hjartađ

Fann á ný...
...betra líf


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Gott lag og fínn texti hjá Palla.

Gleđilega hátíđ!

Kristján Kristjánsson, 23.12.2007 kl. 21:20

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Eyţór.

Sammála ţér um ţetta sannarlega. Gleđileg jól til ţín og ţinna og ţökk fyrir góđa pistla og hreinskiptin skođanaskipti í pólítik.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 24.12.2007 kl. 01:11

3 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Gleđileg jól, og takk fyrir góđ og ánćgjuleg samskipti á árinu sem er ađ líđa

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 24.12.2007 kl. 03:08

4 identicon

Mjög svo góđur texti.

Segir allt sem segja ţarf.

********** 10 stjörnur, af tiu mögulegum stjörnum ,segi ég.

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 24.12.2007 kl. 08:18

5 Smámynd: Helga Jóhannsdóttir

Gleđileg Jól Eyţór og hafđu ţađ sem best..

 jólakveđja  Helga Jóhanns...

(ţú kannski verđur í bandi međ ţađ sem ég sendi ţér í maili sem fyst;-))

Helga Jóhannsdóttir, 25.12.2007 kl. 19:16

6 Smámynd: Óttarr Makuch

Gleđilega jólahátíđ og farsćlt komandi ár.  Takk fyrir allar skemmtilegu bloggfćrslunar á liđnu ári og vonandi verđa ţćr miklu fleirri á nćstu árum.

Óttarr Makuch, 26.12.2007 kl. 12:48

7 Smámynd: Túrilla

Ég óska ţér og ţínum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári.
Hjartans ţakkir fyrir bloggvináttuna, kćri frćndi.

Túrilla, 27.12.2007 kl. 07:58

8 identicon

 Enda andlegt lag.   Gleđilega hátíđ :)

Ingunn Valgerđur Henriksen (IP-tala skráđ) 28.12.2007 kl. 19:23

9 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

kćri bloggvinur !

Gleđileg áramót til ţín og ţinna. vonandi fariđ ţiđ í rólegheitum inn í hiđ nýja ár

Mahatma Gandhi sagđi svo rétt Kćrleikurinn er sterkasta afliđ sem til er í heiminum og jafnframt hiđ hógvćrasta sem unnt er ađ hugsa sér.

Megir ţú vera í Kćrleikanum nú og alltaf.

AlheimsKćrleikur til ţín

Steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 30.12.2007 kl. 15:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband