CCTV á RÚVTV

Sá í kvöld myndskeið frá ríkssjónvarpi Kína þar sem yfirvöld telja sig sanna sekt Tíbeta í Tíbet.

Ríkissjónvarpið í Kína heitir "China Central Television" skammstafað CCTV.
Þar er boðið upp á ýmsar sjónvarpsrásir eins og CCTV1, CCTV2, CCTV3 og fleiri.

CCTV er skammstöfun á vesturlöndum og merkir "Closed Circuit TV" eða eftirlitsmyndavélakerfi á venjulegri íslensku.

Tilviljun eða hvað?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband