Bloggið og málfrelsið

Netið hefur opnað flóðgáttir fróðleiks og skoðanaskipta. Ekki eru allir ánægðir með það. Alræðisríki takmarka aðgang að netinu, enda er einfaldara að stjórna nokkrum fjölmiðlum en að þurfa að eiga við almenning og skoðanir fólks.

Sem betur fer er málfrelsið almennt virt á Íslandi og mikið um skoðanaskipti.

Höldum því þannig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Valsson

Já, mér sýnast flestar skoðanir fái að njóta sín á blogginu, sem betur fer. Það hefur opnað umræðuna um ýmis þörf málefni. Það er einnig áhugavert að fá álit manna "beint í æð" og án milligöngu fjölmiðla, sem oft brengla sjónarhornin.

Júlíus Valsson, 21.4.2008 kl. 13:13

2 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Mæltu manna heilastur, Eyþór!

Kv

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 21.4.2008 kl. 20:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband