Bloggiđ og málfrelsiđ

Netiđ hefur opnađ flóđgáttir fróđleiks og skođanaskipta. Ekki eru allir ánćgđir međ ţađ. Alrćđisríki takmarka ađgang ađ netinu, enda er einfaldara ađ stjórna nokkrum fjölmiđlum en ađ ţurfa ađ eiga viđ almenning og skođanir fólks.

Sem betur fer er málfrelsiđ almennt virt á Íslandi og mikiđ um skođanaskipti.

Höldum ţví ţannig.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Valsson

Já, mér sýnast flestar skođanir fái ađ njóta sín á blogginu, sem betur fer. Ţađ hefur opnađ umrćđuna um ýmis ţörf málefni. Ţađ er einnig áhugavert ađ fá álit manna "beint í ćđ" og án milligöngu fjölmiđla, sem oft brengla sjónarhornin.

Júlíus Valsson, 21.4.2008 kl. 13:13

2 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Mćltu manna heilastur, Eyţór!

Kv

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 21.4.2008 kl. 20:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband