Haarde og Brown - Bear Stearns mćlir međ krónunni...

Ţađ er viđeigandi ađ Geir H. Haarde hitti kollega sinn Gordon Brown, enda eru báđir forsćtiráđherrar međ sterkan bakgrunn í fjármálum sem farsćlir fjármálaráđherrar.
Geir hefur ţó vinningin ţar sem kemur ađ menntun ţar sem hann er velmenntađur hagfrćđingur, en Brown er međ doktorsgráđu í sagnfrćđi.

Umfang fjármálafyrirtćkja og banka er mikiđ í hagkerfum beggja eyjanna.
Báđar halda út sínum gjaldmiđli ţó íslenska krónan sé lítil í samanburđi.
Báđar ţjóđir starfa innan vébanda ESB; viđ erum í EES og Schengen, en höldum okkar mynt. Bretar eru í ESB, en hafa ekki tekiđ upp evru og eru utan Schengen.
Breski Seđlabankinn tók talsverđa áhćttu ţegar hann ţjóđnýtti Northern Rock. Vonandi kemur ekki ađ slíkri ađgerđ á Íslandi.
Breski Seđlabankinn ákvađ nýveriđ ađ leggja fram 7500 milljarđa í formi skuldabréfa til ađ greiđa fyrir fjárflćđi fjármálastofnanna. Ţetta hefur sá íslenski gert ađ einhverju leyti - en í krónum.
Lćkkandi skuldatryggingarálag ćtti ađ greiđa fyrir auknu fjárflćđi, en bankarnir hafa sjálfir veriđ öflugir ađ afla sér lausafjár á erfiđum tímum.

Já - og svo er Íslandsvinirnir í Bear Stearns ađ spá styrkingu krónunnar. . .

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hin fréttastofan

Hin fréttastofan vill minna blogghöfund á ađ núverandi fjármálaráđherra er dýralćknir.

Hin fréttastofan, 22.4.2008 kl. 15:07

2 Smámynd: Jón Ađalsteinn Jónsson

ćtli ţeir sjái sér ekki hagnađarvon í ţessu

Jón Ađalsteinn Jónsson, 22.4.2008 kl. 22:11

3 Smámynd: Jón Sigurgeirsson

Ráđamenn okkar eru ađ ţeytast um lönd og álfur á krepputímum viđ lítinn skilning almennings. Ég hef ţá trú ađ veriđ sé ađ treysta stođir efnahagslífsins og mun meira sé gert en kemur fram í fréttum. Ég velt ţví fyrir mér af hverju er ađeins tćpt á ţví sem veriđ er ađ gera. Geir sagđi ađ Bretar vćru tilbúnir ađ styđja okkur í baráttunni viđ áhlaup vogunarsjóđa.  Ţađ er eina hintiđ ađ hann hafi rćtt ţau mál sem brenna heitast á okkur nú um stundir. Er ekki betra ađ hafa ţetta upp á yfirborđinu. Má ef til vill ekki segja ţjóđinn hvađ ástandiđ er slćmt?

Jón Sigurgeirsson , 25.4.2008 kl. 12:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband