Bandaríkin og hvalir

Bandaríkjamenn vilja tryggja sjálfsákvörđunarrétt sinn í mörgu. Sem dćmi má nefna ađ ţeir eru ekki ađilar ađ Kyoto og mörgum öđrum fjölţjóđasamningum.

Bandaríkjamenn veiđa talsvert af hvölum. Höfrungar teljast jú til hvala líkt og hrefnur.
Höfrungarnir veiđast "óvart" ţegar túnfiskur er veiddur. Ergo: Ţetta eru veiđar í ágóđaskyni.

Ţótt nú veiđist ekki nema nokkur ţúsund höfrungar árlega sem er mikil lćkkun frá ţví ţeir skiptu hundruđum ţúsunda er ţetta samt talsvert meira en 40 hrefnur.

 


mbl.is Bandaríkin gagnrýna hrefnuveiđar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband