Fannst vel í Ráđhúsinu

Bćjarstjórnarfundur í Árborg stóđ einmitt yfir ţegar skjálftinn reiđ yfir rétt eins og hann vćri ađ minna okkur á.

Tvennt var samţykkt.

Annars vegar samhljóđa bókun allra bćjarfulltrúa ţar sem íbúum, starfsmönnum, sjálbođaliđum og öđrum voru ţökkuđ yfirveguđ og fumlaus viđbrögđ.

Hins vegar var tillaga okkar bćjarfulltrúa D-lista um ađ kostnađur vegna jarđskjálftans verđi bókađur sérstaklega til ađ tryggja endurkröfurétt sveitarfélagsins síđar meir. Eđli máls samkvćmt er enginn liđur sem tekur á ţessum óvćnta kostnađi. Tillagan var samţykkt einróma.

Ţegar heim kom tók ég eftir ađ kamínan í stofunni hefur stórskekkst í stóra skjálftanum. Áhrif skjálftans eru lengi ađ koma fram ađ fullu.


mbl.is Snarpur kippur á Hellisheiđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband