Orustan um Ísland

Þegar allt gengur vel sjá fáir vandamálin fyrir. Hjarðhegðun verður til þess að allir sjá ljósið í sólinni og enginn sér það þegar dimmir.

Það sem hver þjóð þarf er forystufólk sem varar við í þenslu og sér fyrir endan á vandanum.
Sumir fræðimenn hafa gengið of langt í að mála skrattann á vegginn á mjög viðkvæmum tímum.

Að mörgu leyti erum við sem þjóð í orustunni um Ísland og þá mega herforingjar aldrei tala í uppgjafatón.


mbl.is Hvetja til aðgátar í umræðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðbjörn Guðbjörnsson

Viturlega mælt Eyþór!

Kveðja,

Guðbjörn Guðbjörnsson, 3.10.2008 kl. 15:04

2 Smámynd: Dunni

Það er alveg laukrétt. Uppgjafartónn á ekki við núna.  Þess vegna þurfum við nýja og sterka herfornigja til að sigla gegn storminum. Öryrkjarnir í stjórnarráðinu núna eru óhæfir til þess komi ekki til nýr hershöfðingi.

Dunni, 3.10.2008 kl. 16:05

3 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

þetta er líka fínn tími til að breyta um lífsstíl. Tími land cruiseranna er liðinn. Fínt að fara bara í strætó eða nota litla og ódýra tvinnbíla og búa í minni húsakynnum og fara ekkert í rándýrar utanlandsferðir. Það kostar ekki svo mikið að fara í tjaldútileigu:-)

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 3.10.2008 kl. 16:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband