6.10.2008 | 06:51
Mikilvægur þáttur
Írar riðu á vaðið og tryggðu allar innistæður í bönkum sínum. Þá lýsti Angela Merkel yfir ábyrð Þýska ríkisins á innistæðum í Þýskalandi. Nú hafa Danmörk og Ísland bæst í hópinn. Þessi ábyrgð er mikilvæg þegar óvissa er um eðlilega bankastarfssemi.
Eins og sagt hefur verið um helgina er hver þjóð að "hugsa um sig" eins og glöggt kom fram í uppskiptingu risabankans Fortis en þar var fjölþjóðlegur banki þjóðnýttur í einu landinu í óþökk hinna nú um helgina.
Nú vinna ríkisstjórnir í Evrópu að endurskipulagningu bankakerfisins enda ljóst að margþáttaðra aðgerða er þörf í flestum löndum. Hér á Íslandi eins og annars staðar er mikilvægt að samstaða og skýr sameiginleg sýn sé meðal stjórnmálamanna, bankamanna og aðila vinnumarkaðarins. Sú yfirlýsing að "innistæður einstaklinga og fyrirtækja séu tryggðar að fullu" er stór yfirlýsing af hálfu ríkisins og mikilvæg.
Árétting frá ríkisstjórninni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:46 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Svona yfirlýsingar frá ríkisstjórnum eru ekki pappírsins virði ! Ríkisstjórnir hafa ekki heimild til að skuldbinda Ríkið með einfaldri yfirlýsingu, heldur verða að koma til lög frá Alþingi.
Loftur Altice Þorsteinsson, 6.10.2008 kl. 08:26
"Innistæður" er hugtak Eyþór sem fæstir búa við. Við erum, held ég, fleiri sem "eigum" skuldir. Og sumir eiga skuldir sem eru þessa daga í frjálsri hækkun vegna viðbótargengishruns sem var óþarft að setja af stað með illa ígrundaðri yfirtöku Glitnis.
Haukur Nikulásson, 6.10.2008 kl. 09:37
Sæll Haukur. Skuldir almennings eru mikið áhyggjuefni sem þarf að takast á við í kjölfar þeirrar uppstokkunar sem er í farvatninu.
Menn hljóta að leggja áherslu á að halda grunnþjónustu viðskiptabankana gagnvart heimilum og fyrirtækjum. Annars verður atvinnuhrun.
Loftur: Ég geri ráð fyrir því að vera forseta Alþingis á fundunum í gær bendi til slíkrar lagasetningar.
Eyþór Laxdal Arnalds, 6.10.2008 kl. 09:51
Hér er margs að gæta.
1. Hverjir klikkuðu á, að fara að reglum um innlánsstofnanir?
2. Hverjir klikkuðu á, að herða verulega allar reglur, eftir að bankarnir voru ,,seldir"?
3. Hverjir hafa barið hausnum við stein um Verðtryggingu, sem er ekkert annað en sjálfvirk uppskrúfun a´skuldum manna og fyrirtækja he´r og einn STÆRSTI VERÐBÓLGUVALDUR Í HEIMI.
4. Hverjir bentu á, að viðskiptabankar væru annað en vogunarsjóðir og fjárhættulánasjóðir?
Svörin við öllu þessu er
Sjálfstæðismenn. Því miður.
Við sem höfum verið sm´naðir fyrir það eitt, að vara við ofurtrú á óheftur ,,frelsi" sem fljótt verður helsi annarra, erum nú í stöðu til að segja I TOLD YOU SO!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Við höfum barist GEGN Kratískum kerfum, svo sem Verðtryggingu, Kvótakerfi og þvílíkum drepandi kerfum, sem verða ÆTÍÐ GRÆÐGISVÆDD á öllum Landsfundum en ekkert uppskorið, nema góðlátlegt grín.
Sumir okkar yfirgáfu Flokkinn menn á borð við Matta Bjarna og fl.
Við misstum góðan mann þar sem Einar Oddur var og erum höfuðlaus her, ef við nennum að mæta á næsta Landsfund, því líklega mun ekkert breytast og LÍjúgararnir munu nú sameinast með Rey Rey og Ró Ró liðinu að reyna að sölsa undir sig orkulindum okkar, líkt og síðast.
Þá hrundum við þeirri sókn en hvað gersist næst??
Miðbæjaríhladið
orðin þreyttur og vonlítill um breytingu hátta hjá ,,ofurfrjálshygggjuliðinu" les Græðgisdrengunum.
Bjarni Kjartansson, 6.10.2008 kl. 11:47
Það er ekki beisið ástandið á evrusvæðinu eða í Evrópusambandinu sem slíku. Og sennilega eru hörmungarnar þar rétt að byrja. Sífellt fleiri ræða um það að evrusvæðið muni hugsanlega ekki lifa þessa krísu af. "Hver maður fyrir sjálfan sig"-stefnan innan evrusvæðisins gæti gengið hæglega sett af stað atburðarás sem gæti gengið að því dauðu.
Sjáum hvernig Evrópusambandinu og evrunni reiðir af. Það eru vægast sagt miklar blikur þar á lofti. Og jafnvel þó hún lifi þetta af er enn verra vandamál í pípunum fyrir svæðið þegar fjölmennar kynslóðir fara á eftirlaun eftir c.a. 10-15 ár og mun fámennari kynslóðir þurfa að standa undir lífeyrisgreiðslum til þeirra.
Spyrjum að leikslokum.
Hjörtur J. Guðmundsson, 6.10.2008 kl. 13:00
Írar riðu á vaðið og tryggðu allar innistæður í bönkum sínum. Þá lýsti Angela Merkel yfir ábyrð Þýska ríkisins á innistæðum í Þýskalandi. Nú hafa Danmörk og Ísland bæst í hópinn. Þessi ábyrgð er mikilvæg þegar óvissa er um eðlilega bankastarfssemi.
Þetta er bannað samkvæmt ummælum ESB í dag. Þetta flokkast undir "efnahagslega þjóðernisstefnu" samkvæmt ummælum Neelie Kroes í dag.
.
Meira um Neelie Kroes hér: Nigel Farage kynnir meðal annars Neelie Kroes yfirmann samkeppnismála í ESB
Gunnar Rögnvaldsson, 6.10.2008 kl. 14:06
Slóð:
EU kan forbyde bankkundernes redning
Gunnar Rögnvaldsson, 6.10.2008 kl. 14:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.