9.10.2008 | 23:17
Hvað þýðir það að fela sig forsjá IMF?
Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn sinnir vandamálum sem menn hafa ekki séð hjá ríkri þjóð eins og Íslandi. Hver verða skilyrði IMF fyrir lánveitingum? Vilhjálmur Egilsson hefur barist fyrir inngöngu í ESB. Nú sjá allir hvernig ESB virkar í lausfjárkreppu: Hver og einn hugsar um sig og enginn hjálpar öðrum. Beiðni Ítala um sameiginlegar varnir eru blásnar af borðinu þar sem Þýskaland slær skjaldborg um þjóð sína - líkt og Ísland gerir nú.
Það tekur langan tíma fyrir Ísland að komast um borð í ESB skútuna en það er ekkert skjól á þilfarinu þegar stormurinn geisar.
Nú vill Vilhjálmur að við förum í umsjá IMF. Hvað það þýðir veit ég ekki en yfirleitt hefur IMF tekið stjórnina og selt eigur þjóðanna og minnkað samfélagslega þjónustu íbúanna. Ekki er gott að fara úr öskunni í eldinn. Þá er betra að vera í öskunni og vera sjálfbjarga.
Stjórnvöld eru að vinna að lántöku í Rússlandi og fleiri þjóðir hafa boðið aðstoð sína. Er það styrkleikamerki fyrir fámenna þjóð (sem kölluð hefur verið "stórasta þjóð í heimi") að senda svona misvísandi skilaboð út í heim??? Er ekki nær að við stöndum saman í þessu stríði sem síðustu sólarhringa fer að bera merki Kúbudeilunnar og Þorskastríðanna?
Það er ljóst að "glóbaliseringin" er á fallandi fæti þessa dagana og einangrun þjóða er í spilunum. Það er ekki einsdæmi hér á landi heldur er þetta rætt í Bandaríkjunum sem og í Evrópuríkjunum. Staðan er slæm enda búum við nú við lausafjárkreppu og gjaldmiðilskreppu. Það sem við þurfum allra síst er krónísk leiðtogakreppa í ofanálag þar sem hver höndin er upp á móti annari.
Vill fá aðstoð Alþjóða gjaldeyrissjóðsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.10.2008 kl. 11:21 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Mikið er þessi grein einfeldningsleg.
Að sjálfsögðu hugsar hver þjóð um sig. En þessar þjóðir hafa sameiginlegra hagsmuna að gæta og það er að standa vörð um gjaldmiðil sinn, löggjöf og ýmislegt fleira.
Varðandi króníska leiðtogakreppu - ertu þá að tala um leiðtogakreppu í þínum eigin flokki?
Alma Jenny Guðmundsdóttir, 10.10.2008 kl. 00:08
Smá hroki þarna !
Stefanía, 10.10.2008 kl. 01:42
Hvaða bull er þetta "hjá ríkri þjóð eins og Íslandi". Færi ekki betur að við horfðumst í augu við staðreyndirnar. Hvernig væri að við færum að kalla hlutina réttu nafni!
Sigfús Axfjörð Sigfússon, 10.10.2008 kl. 02:39
Ég er 100% sammála þér Eyþór. Vilhjálmur Egilsson sem kynnti verðtrygginguna fyrir Íslendingum á sínum tíma, ætti að slaka á og hugsa um eitthvað annað en að reyna að stýra landinu í gengum fjölmiðla.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 10.10.2008 kl. 09:20
Þetta setti ég inn á Silfur Egils.
Bjarni Kjartansson
10. október, 2008 kl. 8.24
Ef mögulegt er, að halda útsendurum IMF í burtu frá Íslandsströndum BER okkur að gera það.
Ef litið er yfir, hvernig þetta lið hefur farið með þær þjóðir, sem leitað hafa til þeirra, blasir við þetta;
1. Kröfur um að grunnatriði þjónustu við almennig verði aflögð með öllu
2. Náttúruauðlindir verði SELDAR og það STRAX.
3. Þar sem ekki eru til aurar innanlands, verði að seja útlendum aðilum auðlindirnar. S:S Kananum eða þeim sem þeir hafa velþóknun á.
Kíkið á S.Ameríku._Afríku ofl.
Það er svo jafn hlægilegt, að það eru SÖMU menn, sem fóru mjög gegn Fjölmiðlafrumvarpinu og ÖLLUM tilraunum til að hemja samsöfnun og fákeppni, skuli Nú segja að HINIR hefðu átt að STANDA VÖRÐ UM og bla bla bla .
Skíthælar og illa upp aldir.
Miðbæjaríhaldið
Það er við þetta að bæta, að nú hafa ESB sinnarnir farið í yfirgír og skauta nú framjá ,,vinahótum" Breta og hinna ,,vinaþjóðana" í ESB.
Bretar eru að missa pundið sitt niður MIÐAÐ VIÐ US$ !!!!!!! Sem þýðir ekkert annað á mannamáli, að Markaðurinn er að fatta, að Bretinn hefur keypt ogf mikið af ,,dodgy-bre´fum" af Faginum í USA og trúað eins og börnin, að allt væri jummy, sem kæmi frá landi Wrigleys og HERSHEY´S-Bar en þegar bitið var í bréfavöndlana gaus upp lykt sem ég vil ekki sligreina.
AF hverju hota Bretar ekki Kananum árásum??
Miðbæjaríhaldið
Hissa á Bretanum,--eða þannig not!
Bjarni Kjartansson, 10.10.2008 kl. 09:21
Takk Bjarni og Gunnar. Fljótfærni í svona stöðu er það versta sem hægt er að hugsa sér. Ég þakka ríkisstjórn og seðlabanka fyrir að hafa sýnt það hugrekki að lána ekki í spilaborgina peninga lífeyrissjóðana og ríkissjóðs. NÓG ER NÚ TAPIÐ!
Það verður fróðlegt að hlýða á forseta Íslands klukkan 16:00. Skyldi hann minnast á fjölmiðlafrumvarpið?
Eyþór Laxdal Arnalds, 10.10.2008 kl. 09:43
Sú nýfrjálshyggjustefna sem núna hefur beðið risagjaldþrot á Íslandi á aðeins 7 árum er í raun ekki ósvipuð þeim stefnum sem Alþjóða Gjaldeyrissjóðurinn fer eftir svona hugmyndafræðilega séð. Þeir reka öfgahægristefnu eins og hún gerist verst.
Ef þeir taka yfir, þá verður hreinlega allt selt sem hægt er að selja (orkan, fiskimiðin ...) og fólk þarf að greiða allt í topp fyrir alla samfélagsþjónustu (skólar, heilbrigðisþjónusta ...) og einkaframtakið látið ráða og allir verða að bjarga sér sjálfir hver sem betur getur. Því er það frekar absúrd að þar sem þessi stefna fær virkilega að njóta sín í fyrsta skiptið skuli svo þurfa að leita á náðir sjóðsins 7 árum seinna!
Mig grunar að það séu nú þegar fullt af hákörlum tengdir sjóðnum sem hafa áhuga á að komast inn í orkuútrásina, fiskimiðinn, flutningsstarfsemina (flug og skip), bankana, lyfjafyrirtækin ... á Íslandi. Þetta eru í raun allt svið sem Íslendingar hafa verið að standa sig vel í og sýnir kraft í lítilli þjóð sem á ekki að vanmeta. Íslendingar voru bara því miður of litlir og forsjárhyggjan og reynslan ekki nægjanleg til að standast þá skyndilegu peningaþurrð sem bankar heimsins lentu í.
Því miður stækkaði boltinn allt of hratt
Þetta er líklega það sem Ráðamenn þjóðarinnar eru skíthræddir við, fyrir svo utan það að þeir myndu missa öll ráð og völd á stjórn landsins (sem í raun eitt og sér er það sem þarf nauðsynlega að gerast).
Tek undir orð Bjarna hér á undan.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 10.10.2008 kl. 10:29
Ef þú kíkir á síðuna mína sérðu svipaðan pistil, í öðrum búningi
Það er úr vöndu að ráða. Við erum hnípin þjóð í vanda, en sá vandi sýnist mér geta orðið að alheimsvanda, ef allt fer á versta veg. Vitrir menn hafa varað við þessari þróun lengi, jafnvel áratugum saman, en fáir hafa hlustað.
Enda gildir kannski gamla máltækið að ekki verði feigum forðað.
Við eigum sem þjóð fyrst og fremst að treysta á okkur sjálf og varast öll gönuhlaup.
Greta Björg Úlfsdóttir, 10.10.2008 kl. 12:15
Mér virðist Vilhjálmur og félagar bara vilja komast upp í hja einhverjum nokkurskonar korter fyrir þrjú syndrom Sínum biðlund þetta er að koma Sá hlær best sem síðast hlær
Jón Aðalsteinn Jónsson, 10.10.2008 kl. 12:51
Góður pistill hjá þér Eyþór. Hvað nú með verulega aðstoð frá USA? Má ekki nefna það?
Júlíus Valsson, 10.10.2008 kl. 15:08
Mig grunar að meint mistök seðlabankastjóra þegar hann greindi frá Rússaláninu hafi vakið einhverja í Washington.
Eyþór Laxdal Arnalds, 10.10.2008 kl. 15:22
Hver sagði að DO væri farið að förlast? Ég er bara undrandi á því að SB skuli ekki lækka stýrivextina.
Júlíus Valsson, 10.10.2008 kl. 15:44
Þeir verða lækkaðir þegar ljóst er að víxlvirkjun verðlags.
Eyþór Laxdal Arnalds, 10.10.2008 kl. 15:53
Þeir verða lækkaðir þegar ljóst er að víxlvirkjun verðlags verða ekki að veruleika.
Eyþór Laxdal Arnalds, 10.10.2008 kl. 15:53
Flott færsla Eyþór. Frjálslyndi íhaldsmaðurinn, Bjarni Kjartansson, mælir hér fyrir munn skynseminnar eins og svo oft áður. Vonandi komumst við í gegn um þetta með samheldni.
Sigurður Þórðarson, 10.10.2008 kl. 21:33
Ællar þú nú að fara draga forseta Íslands inn í stjórnar vitleysu undanfarinna ára?
Þórarinn Sigurður Andrésson, 11.10.2008 kl. 02:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.