10.10.2008 | 18:23
Geir stendur sig vel í erlendum fjölmiðlum
Það er eftir því tekið hve yfirvegaður Geir Haarde er í viðtölum sem birtast á öllum helstu sjónvarpsmiðlum Evrópu. Á SKY er fátt annað í fréttum og í dag voru viðtöl við Sunnlendinga eins og föður minn Jón Arnalds sem sagði einfaldlega "Bretar hjálpuðu okkur ekki. Af hverju ættum við nú að hjálpa þeim?". Allir voru sammála um að Brown hefði farið offari. Gordon Brown hefur farið offari í yfirlýsingum og margir eru farnir að sjá í gegnum þetta auma "Falklandsstríð" hans á hendur Íslendingum þar sem hryðjuverkalögum er misbeitt.
Geir er hógvær og jarðbundinn stjórnmálamaður sem svarar fréttamönnum af festu og yfirvegun. Sú ásýnd Íslands sem birtist í viðtölum við Geir var ekki ímynd ríkis sem væri ábyrgðarlaust heldur ábyrgt. Brown hinsvegar fór langt með að valda panikk sjálfur í Bretlandi
Margir horfa nú til Íslands og hafa sumir talið það vera kanarífuglinn í kolanámunni. Nú er það okkar að sýna það að við stöndumst áraunina. Nú þarf ríkisstjórnin að ná fullum tökum á atburðarrásinni sem á sér ekki hliðstæður í Íslandssögunni. Margt bendir til þess að það hefði mátt taka á þessu miklu fyrr.
Brown gekk allt of langt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:38 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 860799
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- sisi
- nr123minskodun
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Af mbl.is
Erlent
- ESB bannar notkun á BPA í umbúðum um matvæli
- Níu handteknir vegna brunans á skíðahótelinu
- Trump myndi hugnast kaup Musks á TikTok
- Hafa til klukkan 17 til að senda starfsmenn í leyfi
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náðun stuðningsmanna Trumps vekur ólík viðbrögð
- Skotinn til bana við skyldustörf
- Sársauki okkar er nístandi
Athugasemdir
Það má heldur ekki gleymast að Geir talar mannamál í fréttunum, sem við venjulegir jónaroggunnur skiljum..
Gulli litli, 10.10.2008 kl. 18:54
Það er rétt, Eyþór, við getur verið stolt af Geir. Hann stendur sig eins og hetja og ég verð að viðurkenna að Björgvin hefur vaxið í þessari raun. Jarpur (lesist Brown) er hins vegar vondur maður.
Emil Örn Kristjánsson, 10.10.2008 kl. 19:01
Geir er ágætur og vel máli farin. Íslenskir ráðamenn mættu samt svara Bretum af meiri festu.
p.s. Ég skil ekki af hverju maður eins og Geir þarf lífverði. Hann er viðfeldinn og ég.þekki engan sem er í nöp við manninn.
Sigurður Þórðarson, 10.10.2008 kl. 21:40
Þið ættuð ad drífa ykkur í heilaskimun strax á morgun. Og afkóunarnámskeið í framhaldinu.
Baldur Fjölnisson, 10.10.2008 kl. 22:47
Það hefur alveg vantað að svara um hæl staðlausum staðhæfingum Breta með festu. Ef ekki með viðtölum þá "statement" frá stjórnvöldum.
Sé það ekki gert strax þá virkar það ekki. Við erum í eldlínunni þessa dagana og klukkustundir. Það er allt of seint að koma okkar hlið á framfæri þegar fókusinn verður annarsstaðar. Þá mun enginn hafa áhuga á að heyra okkar hlið.
P.Valdimar Guðjónsson, 10.10.2008 kl. 23:38
Ja það er nú ekki það sem við þurfum mest á að halda í dag, að hann standi sig vel í viðtölum á Sky. Það vita allir hvernig hann hefur staðið við stjórnvölinn hér heima! Landið er rjúkandi rústir! Já já vel greiddur og allt það, en ummælin sem hann hafði um fréttamanninn á fundinum þarna um daginn ætla ég ekki að hafa eftir! Það er einmitt lýsandi dæmi um hrokann og drambið sem býr að baki sakleysislegrar ásjónu hans!
Sigfús Axfjörð Sigfússon, 11.10.2008 kl. 02:02
ja ég held að engin ætti að vera hissa á látunum í bretum! Þeir vita sennilega ekkert frekar en Íslendingar hver er æðstur í ríkisstjórninni, er það Geir eða er það Davíð???? og svo er enginn starfhæfur fjármálaráðherra og hefur ekki verið í mörg ár ......
ekkert skrýtið þó að við séum kallaðir Hriðjuverkalandið!!!
Þórarinn Sigurður Andrésson, 11.10.2008 kl. 02:35
Geir kemur vel fyrir og er vitaskuld einstaklega hæfur að tala um hagfræðileg mál á ensku við blaðamenn, en atburðir daganna eru afar krefjandi og ekki allt fengið með þessu. En þegar hann fær á sig skvetturnar frá einum Bretanum:
þá getið þið séð af samhenginu, að þetta er í gamanmálum mælt; hann tekur þeim væntanlega með breiðu brosi.
Jón Valur Jensson, 11.10.2008 kl. 03:09
Það er til í dæminu að vera kurteis... en að vera eins "kurteis" og Geiri hefur verið síðustu daga... á meðan hinn hrikalega óvinsæli Gordon Brown hefur notfært sér það að eiga loksins alvöru óvin sem hann getur búið til milliríkjadeilu út af...
Ég held að Geir H. Haarde yrði frekar fúll ef Gordon Brown kallaði eiginkonu Geirs "vafasama tík sem ætti ekki fyrir bót á rassinn á sér" - sem er eiginlega það sem Gordon Brown hefur kallað Ísland og Íslensku þjóðina. En það er sorglegt að eiga svo duglausan forsætisráðherra sem þorir ekki að kalla þennan breska fávísa fauta... "fávísan fauta"... og með heigulshætti sínum hefur Geir gert alla íslensku þjóðina að skræfum.
Hendum þeim báðum út - Geir með lýðræðislegum kosningum... G Brown með undirferli leynisveita Björns Bjarnasonar, dómsmála- og "leyniþjónustumálaráðherra".
Fairlane, 11.10.2008 kl. 08:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.