29.10.2008 | 19:32
Vond tíðindi - viðspyrnu er þörf
Vaxtahækkunin er vond tíðindi fyrir mörg fyrirtæki. Á Selfossi hefur vaxið öflugur hópur iðnaðar- og þjónustufyrirtækja sem nú þarf að kljást við samdrátt á sama tíma og fjármagnskostnaður fer fram úr hófi. Það er morgunljóst að þessar aðstæður ganga ekki til lengdar og jafnvel ekki til skamms tíma litið.
Við aðstæður sem þessar þarf að koma til öflug viðspyrna ríkis og sveitarfélaga þar sem áhersla er lögð á mannfrekar og arðbærar fjárfestingar og ráðdeild í rekstri. Því er mikilvægt að lágmarka öll óþarfa útgjöld og fara vel með þá fjármuni sem til eru. Tímabundinn halli á rekstri hins opinbera er því réttlætanlegur í svona þungu árferði en jafnframt þarf að fara enn betur með hverja krónu.
50 manns sagt upp á Suðurlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- sisi
- nr123minskodun
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Já ég er sammála þér með að þarf að leggja áherslu á mannfrekju framkvæmda. En það þarf líka að hreinsa til hjá hinu opinbera. Leggja áherslu á það sem bætir ástandið. Lækka laun í yfirbyggingu og hjá sumum sérfræðingum. Það væri líka ágætt að skoða hverjir mútuðu stjórnmálaflokkum fyrir kosningar og rannsaka síðan viðskipti ríkisins við þá.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 29.10.2008 kl. 20:30
Sæl Jakobína. Við í minnihlutanum í Árborg lögðum til að bæjarfulltrúa laun lækkuðu um 25%. Því var vísað til fjárhagsáætlunar. Það væri gott ef ráðamenn almennt legðu til launalækkun hjá sér. Í Kópavogi er talað um 5% lækkun.
Eyþór Laxdal Arnalds, 29.10.2008 kl. 22:42
Gott að við höfum núna digra sjóði til að leita í hjá sveitarfélögunum eftir öll þessi velmegunarár. Það hefði verið miklu verra ef sveitarfélögin hefðu t.d. framkvæmt umfram efni með lánsfé og væru stórskuldug einmitt núna. hjúkk!
Jósep Húnfjörð (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 01:28
Þegar allt virðist ætla um koll að keyra getur maður ekki lengur orða bundist. Öll lögmál sem keyrt er eftir í efnahagssjórn Íslendinga ganga út á að miða við nágrannaríki "Vinaþjóðirnar" sem í flestum tilfellum eru mun stærri en íslenska þjóðin og öll lögmál og viðskiptasiðir miðast við það hvernig hlutirnir eru gerðir hjá þeim. Er ekki kominn tími til þess að skoða aðrar lausnir sem önnur smáríki hafa farið og náð verulegum árangri með.
Við höfum allt til þess að gera að ná því að verða ein auðugasta þjóð heimsins á mjög stuttum tíma.
Við höfum mannvitið, skólana, kerfið, fyritækin, orkuna og álframleiðslu og hugsanlega uppbyggingu í henni. Síðast en ekki sýst höfum við fólkið og það megum við ekki missa.
Þau efnahagskerfi sem ég tel að við eigum að horfa á eru lönd eins og Dubai, Qatar. Þeir eru eins og við litlar þjóðir með takmarkaðar auðlindir en hafa náð þeim árangri að olían er í dag einungis 6% af þjóðarframleiðslu Dubai. Fjármálastarfsemi er mjög stór hjá þeim og á þessum tímapunkti tel ég ekki að íslendingar hafi neitt fram að færa á því sviði á næstu árum, en það er iðnaðurinn sem er spennandi hjá þeim og á þeirra reynslu og aðferðafræði gætum við lært.
Þetta kemur líklega mörgum á óvart en staðan er bara þannig að þeirra markmið er að nýta orkuna innanlands eins og kostur er og byggja upp öflugt samfélag fyrir sitt fólk.
Dubai er lítið land einungis ca 800 þúsund íbúar en samt eru 4,8 milljónir manna í landinu. Megnið af erlendu starfsfólki kemur frá Indlandi og Filipseyjum og meðallaun hins vinnandi manns eru mjög lág á íslenskan mælikvarða en aðbúnaður starfsfólks er góður. Þeir hafa hins vegar útbúið mjög öflugt velferðarkerfi fyrir sína ríkisborgara sem tryggir öllum góða afkomu.
Dubai er í dag með mjög gott heilbrigðiskerfi, skólakerfi og erlendir aðilar þurfa að vera tryggðir til þess að fá þjónustu á sjúkrahúsum aðra en neiðarþjónustu. Lágir skattar eru einnig í Dubai.
Ef þessu yrði breytt á þann máta að Íslensk fyrirtæki gætu verið með ódýrt vinnuafl af heimsmarkaðinum og skattar væru lágir og aðgengið að Evrópu og öðrum mörkuðum væri eins og það er í dag er ekki nokkur spurning að okkur gæti tekist að laða gríðarlega fjárfestingu til landsins og gætum einnig fullunnið þær vörur sem framleiddar eru á Íslandi. Fólksfjölgun yrði mikil við það að opna kerfið okkar á þennan máta en eitt er víst að þetta mundi skila sér í velmegun á Íslandi þegar til lengri tíma er litið.
Það er ekki náttúrulögmál að þegar álver er byggt á íslandi að það þurfi nánast að framleiða allt erlendis í það en til þess að halda peningunum innanlands verður að gera einhvað róttækt sem hindrar það að fjármagnið streymi frá Íslandi. Það gerum við með lægri framleiðslukostnaði.
Það sem við þyrftum einnig að gera væri að takmarka rétt erlends fólks til ríkisborgararéttar. Það eru mörg smáríki sem nú þegar gerir þetta með ágætis árangri.
Þetta væri hægt að framkvæma á mjög stuttum tíma og það er ljóst að uppbygging í iðnaði yrði mikil um allt land.
Við þyrftum aftur á móti að mennta okkar fólk til stjórnunarstarfa og klárlega einfalda allt sem heitir hagsmunapólitík. Við getum rekið okkar land eins og fyirtæki og það eigum við að gera og hætta að sólunda peningunum okkar í vitleysu.
Kárinn, 30.10.2008 kl. 09:36
Sættum okkur ekki við þetta. það voru til aðrar leiðir.
svo eg vitni í
Lilju Mósesdóttir doktor í hagfræði
Bent hún á að norsk stjórnvöld hefðu í sinni bankakreppu á síðustu öld gripið til vaxtahækkunar sem hefði leitt til fleiri gjaldþrota og meira atvinnuleysis en ella.
Malasía og Chile hefðu hins vegar valið gjaldeyrishöft með skattlagningu í stað vaxtahækkunar og það hefði leitt til grynnri kreppu.
Við eigum ekki að sætta okkur við svona meðferð þegar aðrar leiðir eru í boði og það ætti Hagfræðingurinn Geir Haarde að vita manna best.
Meðvirkni eða mótmæli. Mætum á Hlemmi á laugardaginn 1. Nóv kl 14:00 og göngum á Austurvöll - Ekki vera þolandi, vertu þátttakandi - Krefjumst ábyrgðar, kosningar strax!Johann Trast Palmason, 30.10.2008 kl. 10:11
Sjálfstæðismenn til lands og sveita
Nú er kominn tími til að vera sjálfstæður
Meðvirkni eða mótmæli. Mætum á Hlemmi á laugardaginn 1. Nóv kl 14:00 og göngum á Austurvöll - Ekki vera þolandi, vertu þátttakandi - Krefjumst ábyrgðar, kosningar strax!
Máni Ragnar Svansson, 30.10.2008 kl. 15:16
Takk fyrir það Eyþór. Gott þegar menn vilja bera hluta vandans á eigin baki.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 30.10.2008 kl. 21:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.