Jólaljósin

Kveikt var á jólaljósunum í froststillu fyrir utan ráđhúsiđ á Selfossi klukkan 6 í gćr. Hvít snjóföl kom öllum í jólaskap. Margir fengu sér kakó og ţađ var léttara yfir fólki en veriđ hefur síđustu vikurnar. Mikill fjöldi barnavagna setti svip sinn stéttina fyrir framan bókasafniđ.

Jólin 2008 verđa erfiđ fyrir marga og ţví mikilvćgt ađ ţeir sem geta hjálpađ til leggi sitt af mörkum. Kirkjan er einn farvegur sem nú er mikilvćgur međal annars međ hjálparsjóđum. Vert er ađ minna á ađ hver króna getur skipt máli.

Jólaljósin eru tákn um von. Viđ skulum leggjast á eitt ađ gera jólin gleđileg.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eygló Sara

Ég er sko sammála ţér Eyţór. Ég elska jólastemmingunaOg ég er viss um ađ allir leggi sitt af mörkum.

Eygló Sara , 21.11.2008 kl. 15:58

2 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

Rétt hjá ţér Eyţór ţessi jól ţurfum viđ öll ađ passa hvort annađ mjög vel - var einmitt ađ klára ađ setja jóla-útiljósin í lítil tré sem viđ erum međ fyrir utan eldhúsgluggann - ţau koma til međ ađ gefa okkur birtu hér heima sem og ţeim sem leiđ eiga um

hafiđ góđar stundir

Jón Snćbjörnsson, 21.11.2008 kl. 18:36

3 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll frćndi

Ég hlakka svo til ađ setja upp jólaljósin og hlakka til jólanna ţó ţađ ţurfi ađ hugsa öđruvísi en oft áđur. Ţađ er allt í lagi, jólin koma međ friđ og gleđi. Ţađ ţarf ekki ađ taka lán og aftur lán fyrir jólagjöfum. Fólk á bara ađ komast ađ samkomulagi ađ gefa ódýrari gjafir.

Guđ veri međ ţér og ykkur öllum á Selfossi

Kćr kveđja frá hjara veraldar 

Rósa Ađalsteinsdóttir, 21.11.2008 kl. 18:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband