Nýtt eftirlaunafrumvarp - lćkkun launa stjórmálamanna

Ţađ er gott ađ nú eigi ađ gera breytingar á lögum um eftirlaun ţingmanna og ráđherra. Ţetta mál hefur fariđ illa í fólk en nú eftir efnahagshruniđ hefur ţó keyrt um ţverbak.

Ákvörđun um tímabundna lćkkun launa stjórnmálamanna er líka af hinu góđa enda erfitt ađ réttlćta annađ á sama tíma og veriđ er ađ segja upp starfsfólki á sjúkrastofnunum.

Réttast vćri ađ afnema nýjan siđ um ađstođarmenn alţingismanna líka.

Í Árborg lögđum viđ fulltrúar D-listans til 25% lćkkun launa bćjarfulltrúa, 20% lćkkun nefndarlauna og ađ bćjarstjóri verđi ekki á bćjarfulltrúalaunum ofan á bćjarstjóralaunin. Ţessu var vísađ til fjárhagsáćtlunar og verđur vonandi samţykkt samhljóđa.  


mbl.is Óska eftir launalćkkun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Ţessi ákvörđun er smjörklípa.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 21.11.2008 kl. 23:58

2 Smámynd: Ţorsteinn Ásgeirsson (Icerock)

Ţetta virkar á mig eins og slökkustjórinn vađinn svellkaldur inn í brennandi húsiđ kveikir á eldspýtu, blási á hana og segi, sjáiđ bara ég slökkti eldinn. !

Ţorsteinn Ásgeirsson (Icerock), 22.11.2008 kl. 00:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband