1. des í Ráđhúsinu og í Pakkhúsinu

Ţví miđur komst ég ekki á fullveldishátiđ Heimssýnar í Kópavogi ţar sem hátíđarfundur bćjarstjórnar var haldinn í dag á sama tíma.  Fundurinn var haldinn vegna 10 ára afmćlis Árborgar sem sveitarfélags auk ţess sem ungmennaráđ var formlegur ţáttakandi fundarins. Fjölmenni var í salnum og var gaman ađ sjá Karl Björnsson fv. bćjarstjóra ţar. Samţykkt var ályktun um aukiđ samstarf bćjarstjórnar og ungmennaráđs og ađ ţví loknu gengum viđ öll yfir í gamla Pakkhúsiđ ţar sem vígt var langţráđ ungmennahús. Meirihluti bćjarstjórnar stóđ ađ ţví ađ kaupa ţann hluta Pakkhússsins sem var undir öldurhús og var fyrirćtlunin ađ rífa ţetta sögufrćga hús. Nú hefur veriđ horfiđ frá ţví - í bili - og ţađ var vel viđ hćfi á fullveldisdaginn ađ viđ gátum samfagnađ saman opnun nýja ungmennahússins. Vonandi fögnum viđ 100 ára afmćli fullveldis Íslands 2018 međ endurheimtan efnahag, grćna stóriđju og olíuvinnslu á Drekasvćđinu!

Ţađ er alltaf vandasamt ađ velja nafn á miđstöđvar ungs fólks en nafniđ sem valiđ var hljómar vel, sögulega og kunnulega: Ađ sjálfsögđu Pakkhúsiđ.

Lengi lifi fullveldiđ.
Lengi lifi Pakkhúsiđ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég fór í Salinn, Styrmir var alveg glimrandi!

sandkassi (IP-tala skráđ) 2.12.2008 kl. 01:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband