Norskur starfsmađur ráđinn í starf Seđlabankastjóra

Svein Harald Řygard er bankastjóri Seđlabanka Íslands en í stjórnarskrá Íslands segir svo: 

20. gr. Forseti lýđveldisins veitir ţau embćtti, er lög mćla.

 Engan má skipa embćttismann, nema hann hafi íslenskan ríkisborgararétt. Embćttismađur hver skal vinna eiđ eđa drengskaparheit ađ stjórnarskránni.

Látum ţađ vera - en svo segir í fréttum RÚV: 

"Nú ber svo viđ ađ bráđabirgđabankastjórinn var ađstođarfjármálaráđherra fyrir Verkamannaflokkinn í Noregi í fjögur ár í byrjun 10. áratugarins en Verkamannaflokkurinn er systurflokkur Samfylkingarinar ţađ er flokks Jóhönnu Sigurđardóttur forsćtisráđherra."

Ekki er langt síđan talađ var um ađ seđlabankastjóri ćtti ekki ađ vera fv. pólítíkus en hér er mađur međ pólítískan feril ađ baki ađ minnsta kosti fjögura ára langan.

Fróđlegt vćri ađ skilja ţetta ósamrćmi betur. - Annars óska ég bráđabirgđabankastjóranum velfarnađar og vona ađ hann fái ađ lćkka vexti sem allra fyrst. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

Góđan daginn Eyţór, varstu ađ vakna mađur - ţetta var allt ákveđiđ snemma í dag  ertu búinn ađ rćsa félaga ţína

Jón Snćbjörnsson, 27.2.2009 kl. 16:20

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ţađ er greinilegt ađ ţađ var átt viđ allt ađra fyrrverandi stjórnmálamenn, ekki ţennan

Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.2.2009 kl. 16:48

3 identicon

Ţau fría sig međ ţví ađ "setja" hann í embćttiđ til bráđabrigđar en ekki "skipa" hann. Sterkari er stjórnarskráin ekki.

Einar Áskelsson (IP-tala skráđ) 27.2.2009 kl. 17:55

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Er hann ekki evrópubandalagsinni líka. Vćntanlega stendur plottiđ um ţađ. Ísland er síđasta vígiđ sem ţar ađ falla svo hćgt sé ađ knésetja noreg.

Jón Steinar Ragnarsson, 27.2.2009 kl. 18:36

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Vona ađ hann hafi unniđ eiđ ađ stjórnarskránni. Ţađ sleppur hann ekki viđ, hvort sem hann er varaskeifa eđur ei, sem reyndar er afar vafasamt og ţyrfti lagalegan úrskurđ um áđur en hann er ráđinn, er ţađ ekki? Undanţágur og túlkanir geta ekki veriđ svona geđţóttalegar. Ţá vćri illt um ađ lítast hér. Hvađ segir Sigurđur Norđdal um ţetta?

Jón Steinar Ragnarsson, 27.2.2009 kl. 18:39

6 Smámynd: Sigurđur Sveinsson

Litlu verđur Vöggur feginn. Ţađ er gott ađ geta nöldrađ yfir einhverju ţegar mađur hefur misst völdin. Minn gamli lćrifađir, Sigurđur Líndal er lögvís mađur. En lögspekingar eru ekki á einu máli í ţessu efni. Ég tek undir óskir ţínar um velfarnađ til handa ţessum setta bankastjóra og vonandi lćkka vextirnir strax um mánađamótin.

Sigurđur Sveinsson, 28.2.2009 kl. 04:13

7 Smámynd: Hjalti Tómasson

Óvenjulegar ađstćđur krefjast óvenjulegra lausna.....

Ef ţessi ráđning er á gráu svćđi ţá má setja ţađ til hliđar eins og fleiri mál sem í ţann flokk falla og skođa ţegar tími vinnst til. Nú skiptir meira máli ađ koma ţeirri vinnu af stađ sem okkur er nauđsynlegt ađ innt sé af hendi til ađ uppbyggingin geti hafist.

Hjalti Tómasson, 1.3.2009 kl. 15:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband