Jóhanna og sumariđ

Ţađ er svo sannarlega kćrkomiđ ađ fá ţennan góđa árangur í Eurovision. Og sumariđ komiđ. Ţađ hafa linnulaust duniđ á okkur daprar og neikvćđar fréttir núna í meira en hálft ár. Ţessi helgi er sú besta í langan tíma. Jóhanna gerđi mikiđ fyrir ţreytta ţjóđarsál.

- Nú ţarf bara ađ klára ţessi Icesave, IMF, EU og fjárlagamál...en ţađ er önnur saga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Hrafn Guđmundsson

Talandi um ţađ, ertu alveg hćttur í músíkinni?  Leyfi mér ađ efast um ađ tónlistargyđjan hafi sleppt tökunum svo létt.  :o)

Snorri Hrafn Guđmundsson, 17.5.2009 kl. 22:28

2 Smámynd: Jóhannes Guđnason

Já Eyţór ţađ er satt hjá ţér,ţetta var stórkostleg helgi,allavega hér fyrir austan fjall,ţađ var stórkostlegt veđur,enda grillađi mađur mjög góđan mat,og fékk sér ein ískaldan og skellti sér svo fyrir framann skjáinn,og horfi á stórkostleg útslit,ţađ sem ţjóđarstoltiđ fór allvel međ mann,mađur var mjög montinn ađ vera íslendingur og ţakklátur ađ eiga norđmenn ađ sem frćndur,meiriháttar kvöld,og mjög góđur sunnudagur flott veđur og prinsessan okkar hún Jóhanna G ađ koma heim,ţarna gleymdi mađur allvel kreppunni og vandamálum ţjóđarinnar,allavega fram á mánudag, Ég er innilega sammála Eyţóri ţarna.en svona í leiđinni ćtla ég ađ ítreka spurninguna hans Snorra,Eyţór ćtlar ţú ekki ađ syngja aftur fyrir ţjóđina,??eđa allavega syngja ţig inn á ţing nćst,???hver veit, kćr kveđja,konungur ţjóđveganna.

Jóhannes Guđnason, 17.5.2009 kl. 23:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband