26.8.2009 | 22:38
Bílalánin
Bílaflotinn á götunum blekkir þá sem hingað koma enda erfitt að ímynda sér kreppu þegar jeppar og sportbílar eru um allar götur. Á bak við bílana eru oft himinhá lán sem hafa snarhækkað í verðbólgu og gengisfallinu. Mjög margir eiga yfirskuldsetta bíla og eru þessi lán kannski einn erfiðasti myllusteinninn þegar kemur að því að ná endum saman.
Húsnæðislán má lengja enda afskrifast hús á löngum tíma. Bílar eru eðli máls samkvæmt með stuttan lífaldur og því verða lánin að greiðast upp á tiltölulega fáum árum.
Erlend bílalán hafa mörg hver tvöfaldast og sum þrefaldast (Yen og CHF). Þegar hugað er að niðurskrift höfuðstóls þarf að huga að bílalánunum ekki síður en húsnæðislánunum. Þessi lán geta farið illa með heimili og fjölskyldur og því þarf að skoða hvort ekki borgi sig fyrir hagkerfið að afskriftin fari fram núna áður en ástandið versnar enn meira.
Eitt er víst að ef ekkert er gert versnar ástandið.
Engin ákvörðun er ákvörðun.
Ástandið getur versnað hratt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 27.8.2009 kl. 15:21 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Ég held að allir hafi samúð með þeim sem lent hafa í hremmingum hrunsins og hafa tekið lán til hóflegra fjárfestinga í húsnæði eða jafnvel fjölskyldubíl, - lán sem skráð eru í erlendum myntum og hafa eins og þú bendir á tvöfaldast eða þrefaldast.
Ég hygg að flestir hafi mesta samúð sem ungum fjölskyldum sem keypt hafa húsnæði af hóflegri stærð, en standa nú ekki lengur undir afborgunum m.a. vegna atvinnumissis.Þeim á að hjálpa Eins er hægt að hafa samúð með ungu fólki sem staðið hefur í skilum með bilalán upp á rúmlega þrjár milljónir en getur ekki farið með bílinn úr landi því lánveitandinn er skráður eigandi, bílsins og lánið ekki uppgreitt eins og fram kom í sjónvarpsfréttum.
En í sannleika sagt þá á ég mjög erfitt með að hafa samúð með annarri manneskju sem sýnd var í fréttum og hafði snemma árs 2008 tekið níu milljónir króna að láni til að kaupa Land Cruiser 200 jeppa. Lánið er nú 18 milljónir. Á að nota fé skattborgara til að bjarga þessu bílamáli. Nei ,auðvitað ekki.
Ef það er rétt að 40 þúsund Íslendingar hafi keypt 70 þúsund bíla fyrir 115 milljarða í erlendum gjaldeyri (þykist hafa heyrt þessar tölur) þá er það rík sönnun þess að í fjármálum kunnum við ekki fótum okkar forráð.
Það er reyndar öllum ljóst núna.
Eiður Svanberg Guðnason, 26.8.2009 kl. 23:12
Mikið rétt Eiður. Það á alls ekki að bjarga þeim sem fjárfestu óskynsamlega með rándýrum bílalánum í erlendri mynt. Sjálfur er ég leigubílstjóri og keypti fyrir rúmum 2 árum lítið ekinn bíl á 2.5 millj á erlendu láni. Núna, eftir að hafa borgað af því mánaðarlega í þennann tíma skulda ég enn 3.2 millj í bíl sem er að nálgast 300 þús keyrslu. Verðlaus eins og nokkuð getur orðið verðlaust. En mistökin voru mín og ég bít bara á jaxlinn og borga... Þeim sem þurftu að fjárfesta í Lexus eða Landcruiser er engin vorkun. Leiðréttið húsnæðislánin og þá er ég sáttur...
Nostradamus, 26.8.2009 kl. 23:28
Ég yfirtók bílalán sem var upp á 590 þús á Skoda bíl, það var í jenum og frönkum.
afborganir voru 16-19 þús á mánuði. í dag eru þær 38 þús, finnst mér það eðlilegt? nei.
ég réði vel við fyrri greiðslur, en ræð ekkert við þær núna þegar ég hef misst vinnunna og varla vinnu að fá. það geta ekki allir unnið allar vinnur.
ég er til í að fá leiðréttingu á mínu láni í upphaflega upphæð...
Arnar Bergur Guðjónsson, 27.8.2009 kl. 00:07
Stóra spurningin í þessu er að meta mögulegt tjón ríkisins. Ef lán hafa verið flutt á milli gamla og nýja banka með afföllum er svigrúm. Þá er líka rétt að meta tjónið af gjaldþrotum, minnkandi greiðsluvilja og greiðslugetu ef ekkert er gert.
Engin ákvörðun er ákvörðun.
Eyþór Laxdal Arnalds, 27.8.2009 kl. 09:07
Það verða bílalán sem endanum fella fólk.
Gunnar Ásgeir Gunnarsson, 27.8.2009 kl. 09:33
Lastu viðtalið á visir.is við Guffa í gær?
Ásdís Sigurðardóttir, 27.8.2009 kl. 11:36
nei Ásdís - ertu með link?
Eyþór Laxdal Arnalds, 27.8.2009 kl. 11:52
Samúð með þeim öllum sem eru í fjárhagsvandræðum í dag - ef fella á niður hluta skulda þá verður að fella jafnt á alla - sé ekki fyrir mér hvernig á að draga fólk í dilka - hvort sem þú vinnur við þrif í banka eða ert bankastjóri í sama banka þá kostar hádegisverðurinn það sama þó svo að launamunur sé eflaust mikill
Jón Snæbjörnsson, 27.8.2009 kl. 13:26
http://visir.is/article/20090826/FRETTIR01/710973044 hér er hlekkurinn
Ásdís Sigurðardóttir, 27.8.2009 kl. 22:12
Í þessari umræðu gleymist sú einfalda staðreynd sem Davíð Oddsson benti á. Þeir sem ekki hafa tekjur í erlendum gjaldeyri eiga ekki að taka lán í erlendum gjaldeyri. Þetta ættu allir að geta skilið.
Þeir sem tóku lán í erlendum myntum voru að veðja á að gengið mundi þróast þeim í hag þannig að lánin mundu lækka í íslenskum krónum. Þeir töpuðu veðmálinu og hver á að bera skaðann af því nema sá sem veðjaði ? Ég endurtek að ég hef ríka samúð með þeim sem keyptu það sem ég kalla venjulegar íbúðir og venjulega fjölskyldubíla. Það verður að gera ráðstafanir til að hjálpa þúsundum fjölskyldna . Það er deginum ljósara.
En, samúð mín með þeim sem keyptu sér einbýlishús um efni fram , dýrustu gerðir Range Rovera, Audia,Lexusa Land krúsera, Hömmera og hvað þetta nú heitir allt saman eða 3 tonna tryllipallbíla , er engin. Alls engin. Þeir veðjuðu og töpuðu. Þeir verða sjálfir að borga tapið. Þannig er það þegar maður veðjar.
Eiður Svanberg Guðnason, 27.8.2009 kl. 22:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.