Góđur Ari Trausti - "Á skal ađ ósi virkja"

Ari Trausti Guđmundsson er međ fróđlega og skemmtilega ţćtti um vísindi. Ţegar ég var lítill strákur fannst mér Nýjasta tćkni og vísindi bera af öđrum ţáttum og horfđi á ţá árum saman. Fyrst var Örnólfur Thorlacius međ ţá en svo tók Sigurđ H. Richter viđ. Ţćttir Ara Trausta minna á gömlu ţćttina en eru ţó međ áherslu á íslensk vísindi og ţví er meiri vinna viđ ţáttagerđina.

Í fyrsta ţćttinum var međal annars fjallađ um mögulegar virkjanir sem nota osmósu og ţar var sýnt fram á möguleika á ađ nýta Ölfusárósa. Hugmyndin fellst í ţví ađ nota osmótíska krafta sem liggja í muni á saltmettun sjávar og árinnar. Samkvćmt rannsóknum er unnt ađ ná miklum fallţunga međ ţví ađ virkja ţrýstinginn. Ţetta er dćmi um auđlind sem ekki hefur veriđ rannsökuđ og getur ţví veriđ ein af duldum verđmćtum Íslands.

Hugmyndafrćđin hefur helst veriđ ţróuđ í Noregi og vil ég benda á ágćta grein Ţorsteins I. Sigfússonar frá ţví í ársbyrjun 2008 sem ber heitiđ "Á skal ađ ósi virkja":

http://mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?radnr=1183226


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Hrafn Guđmundsson

Jamm, ţú varst semsagt ekki nemandi hjá Ara ţegar hann heimtađi ađ kenna eigin bók um jarđfrćđi í MS.  Hef aldrei getađ litiđ jarđfrćđi sömu augum síđan og reyni ađ loka augunum ţegar ég keyri um landiđ svo ţessar endurminningar nái ekki yfirhöndinni međ tilheyrandi svitabađi, kvíđakasti og minnimáttarkennd.

Vona ađ hann sjái ţetta. 

Snorri Hrafn Guđmundsson, 6.10.2009 kl. 15:23

2 Smámynd: Heimir Tómasson

Gekk ţér semsagt eitthvađ illa í áfanganum Snorri minn og kennir öđru um en ţér sjálfum.

Ţetta er alveg típýskt dćmi um smásálarháttinn á Íslandi. Einhver hefur eitthvađ á móti manninum sem ađ kemur fram međ hugmyndir og ţví er hugmyndunum varpađ út á hafsauga og ekki gefinn frekari gaumur.

Ísland á langa ferđ fyrir höndum út úr kreppunni međ svona mannskap innanborđs.

Osmósu ćtti alvarlega ađ líta á sem valkost viđ núverandi hugmyndir, burtséđ frá hver kemur međ hugmyndina.

Heimir Tómasson, 8.10.2009 kl. 14:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband