Ég trúi Steingrími

Ekki eru nema 3 dagar síđan fjármálaráđherra sagđi gildar ástćđur vera fyrir flýtimeđferđ ríkisábyrgđarinnar en ţćr ţurfi ađ fara dult. Hann stađfesti hins vegar ţađ sem marga hefur grunađ ađ "ađilar innan Evrópusambandsins hefđu haft uppi grímulausar hótanir gagnvart Íslendingum vegna Icesave málsins. Ađ samstarfsáćtlun Alţjóđagjaldeyrissjóđsins hafi veriđ í gíslingu vegna Icesave." eins og hermt var í fréttum Rúv í gćr: http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item314835/

AGS segir annađ.

Jóhanna segir annađ.

 

Ég trúi Steingrími.


mbl.is Hótanir ekki frá ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Viđ ţurfum ađ komast framhjá ţessu Icesafeskeri.

Ţađ er augljóst ađ viđ verđum ađ hafa í huga ađ meiri hagsmunir eru ađ byggja upp atvinnulífiđ og bćta lánskjör erlendis. Viđ getum ţađ aldrei nema međ samningum viđ Breta, Hollendinga og ţennan umdeild Alţjóđagjaldeyrissjóđ. Lánshćfni okkar er mjög lélegt og ţađ hćkkar ekki nema viđ stöndum viđ ţessa samninga.

Mosi

Guđjón Sigţór Jensson, 3.12.2009 kl. 12:00

2 Smámynd: Eyţór Laxdal Arnalds

Eitt er víst: Ţetta er hiđ versta mál.

Eyţór Laxdal Arnalds, 3.12.2009 kl. 12:10

3 Smámynd: Offari

Ţetta er hiđ versta mál satt er ţađ.  En mér finnst samt svo ótrúverđugt hjá Steingrími ađ hann skuli ekki verjast međ kjafti og klóm gegn ţessum hótunum.   Ţađ hefur aldrei veriđ hans stíll ađ láta hótanir stjórna sér og fá hann til ađ framkvćma eithhvađ gegn vilja sínum og ţjóđarinar.

Offari, 3.12.2009 kl. 12:28

4 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

er kallinn ađ "brenna" út Offari

Jón Snćbjörnsson, 4.12.2009 kl. 08:45

5 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ég trúi honum líka, en viđbrögđin eru ekki traustvekjandi ţví virđast festa ofríkiđ í sessi frekar en hitt.

Ţađ kallast óábyrgt á Meginlandinu ađ láta valta yfir sig, ţeir sem ţađ gera njóta engrar virđingar sem skiptir öllu máli í EU.  

Júlíus Björnsson, 5.12.2009 kl. 11:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband