30.6.2010 | 13:34
Þessi tilmæli eru talsverð nýmæli
Þrískipting ríkisvaldsins er einn af hornsteinum þjóðfélagsins. Dómur Hæstaréttar sem tekur á lögum 28/2001 um vexti og verðtryggingu virðist skýr. Ekkert er kveðið á um að breyta beri eða breyta megi vöxtum. Vilji lánveitendur gera slíka kröfu hlýtur að þurfa að höfða mál til að fá hana samþykkta. Þangað til gilda lögin eins og þau eru í samræmi við dóm Hæstaréttar. Samningsákvæðið um gengistryggingu fellur brott en samningurinn er ekki ógildur.
Lög og samningar verður að virða. Ekki síst af stjórnvöldum. Dóma Hæstaréttar ber að virða og ég man hreint ekki eftir að stjórnvöld hafi áður beint tilmælum til fyrirtækja eins og hér er gert. Kannski eigum við eftir að sjá fleiri tilmæli um að breyta samningum einhliða?
Hingað til hefur það verið virt að samninga á að túlka neytanda í vil ef einhver vafi er um niðurstöðuna. Lög um neytendavernd eru dæmi um slíkt Í þessu tilfelli er niðurstaðan skýr þar sem ekkert er tekið á því að breyta vöxtunum. Þeir hljóta því að haldast samkvæmt samningum. Kannski eru menn að bera fyrir sig neyðarrétt til að verja fjármálastofnanir?
Þetta eru að minnsta kosti nýmæli.
Miða við lægstu vexti á hverjum tíma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:30 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Eru þetta ekki frekar öfugmæli?
Klukk, 30.6.2010 kl. 13:58
Ríkisstjórn sem brýtur vísvitandi á Stjórnarskránni er fallin, henni ber tafarlaust að víkja þvi hún getur ekki haft umboð til að starfa fyrir þjóðina þvi umboðið felst í þvi að starfa skv Stjórnarskránni.
Því er það mitt mat sem lögdindils að Ríkisstjórnin hafi nú með þvi að samþykkja tilmæli Seðlabanka og Fmr sagt af sér
Steinar Immanúel Sörensson, 30.6.2010 kl. 14:49
Nákvæmlega!
Óskar Sigurðsson, 30.6.2010 kl. 16:05
Sammála þér. Þetta útspil seðlabankans og FME gengisfelldi trú mína á að það væru til lög og réttlæti hér á landi.
Sumarliði Einar Daðason, 1.7.2010 kl. 01:22
Ef þetta er lýðræðið sem þjóðin vill, fer maður að horfa í kringum sig eftir betri framtíð annarstaðar.
Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir, 1.7.2010 kl. 05:31
Það vor sett lög um [neysluvísitölu] verðtryggingu. Hinsvegar voru ekki sett lög um Íslensku skilning eða þroska.
Þessi lög vor brotin af þeim sem áttu að vita betur til að teljast hæfir. Mistökin á Íslandi eru að sömu dómgreindarlausu aðilar eru ennþá að blaðra í skjól þess að þeir eru enn á vettfangi.
Þetta er eitt skýrasta dæmi um algjöra siðblindu hér á landi. Forherðing í stað afsagna.
Júlíus Björnsson, 1.7.2010 kl. 13:35
Þetta er ekki bara brottrekstrarsök, heldur eru SÍ og FME beinlínis að brjóta almenn hegningarlög með hvatningu til glæpa, sem varðar allt að 6 ára fangelsi!
Guðmundur Ásgeirsson, 1.7.2010 kl. 13:36
Eru Negam-lán [ í sambandi við 1. veðrétt örugg veðlán í húsnæði til búsetu] talin neytendavæn í þroskuðum efnahagslega lýðræðislegum Borgríkjum.
Er til Íslendingur sem hefur vit á langtíma lánstarfsemi öruggustu lánanna í sömu ríkjum?
Hversvegna velja 80% millistétta neytenda Borgríkjanna verðtryggingar veðlán með föstum greiðslum allan lánstímann sem gildir ef lánsupphæð og grunarvaxta upphæð og verðbólguvextir eru föst umsamin upphæð í upphafi.
Vegna þess að þá minnkar greiðslubyrðin með tímanum miðað við verðlag. Þá er hægt að gera nákvæmar áætlanir um um neyslukaupmátt á starfsævinni.
Þegar vextir eru breytilegir en jafnar greiðslur af lánshöfuðstól þá segja þeir að það sé smámunasemi að velta því fyrir sér hvort verðbólga valdi 0-5% hækkun eða lækkun á mánaðargjaldinu og þægindi við það þurfa ekki stöðugt að vera athuga hvort ekki sé rétt reiknað í samræmi við verðbólgu. 100.000 kall á 30 árum sé ekki það sem málið snýst um.
Hér eru það sem erlendis er skilgreint negam lán með hámarksáhættu dreifingu veðhluta í greiðslum kallað til að blekkja annuitet, jafngreiðsla, ...
Erlendis tengjast Negm-lánsform skammtíma viðskipta fasteigna áhættu viðskiptum.
Skammtíma námsmanna lánum þegar lántaki er full viss [raunsær] um drjúga tekju hækkun eftir útskrift. Þetta alþjóðlega greiðslumat framkvæma lánastofnir hér í samræmi við óheiðarleikan. Almennir neytendur eru ekki í læknanámi í USA.
Hér er sérhver negam lánsamningur framreiknanlegur með 100% nákvæmni og vegna þess að verbólguvaxta hlutinn er skilin frá þá kallast grunnnafnvextirnir raunvextir samkvæmt alþjóða skilgreiningum.
Safn safninganna er því framreiknalegt með tilliti til raunvaxta kröfu. Sem er 8% til 10% miðað við verðbólgu eins og í UK og USA.
M.ö.o. veðlángrunnur neytendalána er kolólegur á alþjóðamælikvarða frá upphafi að allra Íslendinga áliti og viti fyrir 1972.
Þegar breidd grunnþekkingar var skorinn niður almennt. [hér er ekki dýrar einkagrunnskólar eða síur í almenna kerfinu til að efnahagslega stöðuleika]
Íslenskir Lögfræðringar, Hagfræðingar, viðskiptafræðingar læra að þekkja nokkar stærðifræði formúlur og stinga inn í þær.
Stærðfræðingar læra ekki hagfræði, viðskiptafræði eða lögfræði til að skilja samhengið.
Hinsvegar hafa minnt 10% Í búa þroskuð efnhagsríkjan sömu eða meiri grunn breiddar þekkingu og ég. En mjög fáir líka sömu reynslu af verklegum viðskiptum og ég flestir þekkja sínn heim en hafa ekki upplifað reynslu sína í örðum ríkjum.
Fólk sem útskrifast til reynslu um 40 ár er komin með harnaða heilastarfsemi. Allir læra að treysta heimildum á Íslensku í Blindi. Fáir hugsa á fleiri tungumálum en sínu móðurmáli.
Balloon endurfjármögnunar lán Íbúðnalásjóðs falla líka undir svæsin negam-lán. Enskir segja Balloon standa fyrir þá gífurlega loka uppgreiðslu upphæð sem þarf að borga. Kúlulán ber það nú ekki með sér. Jafngreiðsla og fastir vextir afvegaleiða líka og sýndar greiðslu mat.
Almenningur þyrfti að geta stefnt heimskri yfirbyggingu hér fyrir alþjóðadómstólum fyrir vanhæfi.
Erlendis er vextir öruggra lán grunnvextir plus verðbólga [á ári]. T.d. 2% + 3% = 5% Nafnvextir.
3% verðbólga í 30 ár eru 90%.
Verðbólgu [lágmarks] vextir eru ekki eign eða tekjur í ríkjum með lámarks viðskiptavit.
Júlíus Björnsson, 1.7.2010 kl. 16:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.