Ţessi tilmćli eru talsverđ nýmćli

Ţrískipting ríkisvaldsins er einn af hornsteinum ţjóđfélagsins. Dómur Hćstaréttar sem tekur á lögum 28/2001 um vexti og verđtryggingu virđist skýr. Ekkert er kveđiđ á um ađ breyta beri eđa breyta megi vöxtum. Vilji lánveitendur gera slíka kröfu hlýtur ađ ţurfa ađ höfđa mál til ađ fá hana samţykkta. Ţangađ til gilda lögin eins og ţau eru í samrćmi viđ dóm Hćstaréttar. Samningsákvćđiđ um gengistryggingu fellur brott en samningurinn er ekki ógildur. 

Lög og samningar verđur ađ virđa. Ekki síst af stjórnvöldum. Dóma Hćstaréttar ber ađ virđa og ég man hreint ekki eftir ađ stjórnvöld hafi áđur beint tilmćlum til fyrirtćkja eins og hér er gert. Kannski eigum viđ eftir ađ sjá fleiri tilmćli um ađ breyta samningum einhliđa?

Hingađ til hefur ţađ veriđ virt ađ samninga á ađ túlka neytanda í vil ef einhver vafi er um niđurstöđuna. Lög um neytendavernd eru dćmi um slíkt Í ţessu tilfelli er niđurstađan skýr ţar sem ekkert er tekiđ á ţví ađ breyta vöxtunum. Ţeir hljóta ţví ađ haldast samkvćmt samningum. Kannski eru menn ađ bera fyrir sig neyđarrétt til ađ verja fjármálastofnanir?

Ţetta eru ađ minnsta kosti nýmćli. 


mbl.is Miđa viđ lćgstu vexti á hverjum tíma
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Klukk

Eru ţetta ekki frekar öfugmćli?

Klukk, 30.6.2010 kl. 13:58

2 Smámynd: Steinar Immanúel Sörensson

Ríkisstjórn sem brýtur vísvitandi á Stjórnarskránni er fallin, henni ber tafarlaust ađ víkja ţvi hún getur ekki haft umbođ til ađ starfa fyrir ţjóđina ţvi umbođiđ felst í ţvi ađ starfa skv Stjórnarskránni.

Ţví er ţađ mitt mat sem lögdindils ađ Ríkisstjórnin hafi nú međ ţvi ađ samţykkja tilmćli Seđlabanka og Fmr sagt af sér

Steinar Immanúel Sörensson, 30.6.2010 kl. 14:49

3 Smámynd: Óskar Sigurđsson

Nákvćmlega!

Óskar Sigurđsson, 30.6.2010 kl. 16:05

4 Smámynd: Sumarliđi Einar Dađason

Sammála ţér. Ţetta útspil seđlabankans og FME gengisfelldi trú mína á ađ ţađ vćru til lög og réttlćti hér á landi.

Sumarliđi Einar Dađason, 1.7.2010 kl. 01:22

5 Smámynd: Adda Ţorbjörg Sigurjónsdóttir

Ef ţetta er lýđrćđiđ sem ţjóđin vill, fer mađur ađ horfa í kringum sig eftir betri framtíđ annarstađar.

Adda Ţorbjörg Sigurjónsdóttir, 1.7.2010 kl. 05:31

6 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ţađ vor sett lög um [neysluvísitölu] verđtryggingu. Hinsvegar voru ekki sett lög um Íslensku skilning eđa ţroska.

Ţessi lög vor brotin af ţeim sem áttu ađ vita betur til ađ teljast hćfir. Mistökin á Íslandi eru ađ sömu dómgreindarlausu ađilar eru ennţá ađ blađra í skjól ţess ađ ţeir eru enn á vettfangi.

Ţetta er eitt skýrasta dćmi um algjöra siđblindu hér á landi. Forherđing í stađ afsagna.

Júlíus Björnsson, 1.7.2010 kl. 13:35

7 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ţetta er ekki bara brottrekstrarsök, heldur eru SÍ og FME beinlínis ađ brjóta almenn hegningarlög međ hvatningu til glćpa, sem varđar allt ađ 6 ára fangelsi!

Guđmundur Ásgeirsson, 1.7.2010 kl. 13:36

8 Smámynd: Júlíus Björnsson

Eru Negam-lán [ í sambandi viđ 1. veđrétt örugg veđlán í húsnćđi til búsetu]  talin neytendavćn í ţroskuđum efnahagslega lýđrćđislegum  Borgríkjum.

Er til Íslendingur sem hefur vit á langtíma lánstarfsemi öruggustu lánanna í sömu ríkjum? 

Hversvegna velja 80% millistétta neytenda Borgríkjanna verđtryggingar veđlán međ föstum greiđslum allan lánstímann sem gildir ef lánsupphćđ og grunarvaxta upphćđ og verđbólguvextir eru föst umsamin upphćđ í upphafi.

Vegna ţess ađ ţá minnkar greiđslubyrđin međ tímanum miđađ viđ verđlag.  Ţá er hćgt ađ gera nákvćmar áćtlanir um um neyslukaupmátt á starfsćvinni.

Ţegar vextir eru breytilegir en jafnar greiđslur af lánshöfuđstól ţá segja ţeir ađ ţađ sé smámunasemi ađ velta ţví fyrir sér hvort verđbólga valdi 0-5% hćkkun eđa lćkkun á mánađargjaldinu og ţćgindi viđ ţađ ţurfa ekki stöđugt ađ vera athuga hvort ekki sé rétt reiknađ í samrćmi viđ verđbólgu. 100.000 kall á 30 árum sé ekki ţađ sem máliđ snýst um.

Hér eru ţađ sem erlendis er skilgreint negam lán međ hámarksáhćttu dreifingu veđhluta í greiđslum kallađ til ađ blekkja annuitet, jafngreiđsla, ...

Erlendis tengjast Negm-lánsform skammtíma viđskipta fasteigna áhćttu viđskiptum.

Skammtíma námsmanna lánum ţegar lántaki er full viss [raunsćr] um drjúga tekju hćkkun eftir útskrift.  Ţetta  alţjóđlega greiđslumat framkvćma lánastofnir hér  í samrćmi viđ óheiđarleikan. Almennir neytendur eru ekki í lćknanámi í USA. 

Hér er sérhver negam lánsamningur framreiknanlegur međ 100% nákvćmni og vegna ţess ađ verbólguvaxta hlutinn er skilin frá ţá kallast grunnnafnvextirnir raunvextir samkvćmt alţjóđa skilgreiningum.   

Safn safninganna er ţví framreiknalegt međ tilliti til raunvaxta kröfu. Sem er 8% til 10% miđađ viđ verđbólgu eins og í UK og USA.

M.ö.o. veđlángrunnur neytendalána er kolólegur á alţjóđamćlikvarđa frá upphafi ađ allra Íslendinga áliti og viti fyrir 1972.

Ţegar breidd grunnţekkingar var skorinn niđur almennt. [hér er ekki dýrar einkagrunnskólar eđa síur í almenna kerfinu til ađ efnahagslega stöđuleika]

Íslenskir Lögfrćđringar, Hagfrćđingar, viđskiptafrćđingar lćra ađ ţekkja nokkar stćrđifrćđi formúlur og stinga inn í ţćr.

Stćrđfrćđingar lćra ekki hagfrćđi, viđskiptafrćđi eđa lögfrćđi til ađ skilja samhengiđ.

Hinsvegar hafa minnt 10% Í búa ţroskuđ efnhagsríkjan sömu eđa meiri grunn breiddar ţekkingu og ég. En mjög fáir líka sömu reynslu af verklegum viđskiptum og ég flestir ţekkja sínn heim en hafa ekki upplifađ reynslu sína í örđum ríkjum.

Fólk sem útskrifast til reynslu um 40 ár er komin međ harnađa heilastarfsemi. Allir lćra ađ treysta heimildum á Íslensku í Blindi. Fáir hugsa á fleiri tungumálum en sínu móđurmáli.

Balloon endurfjármögnunar lán Íbúđnalásjóđs falla líka undir svćsin negam-lán. Enskir segja Balloon standa fyrir ţá gífurlega loka uppgreiđslu upphćđ sem ţarf ađ borga. Kúlulán ber ţađ nú ekki međ sér. Jafngreiđsla og fastir vextir afvegaleiđa líka og sýndar greiđslu mat.         

Almenningur ţyrfti ađ geta stefnt heimskri yfirbyggingu hér fyrir alţjóđadómstólum fyrir vanhćfi. 

Erlendis er vextir öruggra lán grunnvextir plus verđbólga [á ári]. T.d. 2% + 3% = 5% Nafnvextir.

3% verđbólga í 30 ár eru 90%.

Verđbólgu [lágmarks] vextir eru ekki eign eđa tekjur í ríkjum međ lámarks viđskiptavit.

Júlíus Björnsson, 1.7.2010 kl. 16:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband