Skaði og orðsporsheimtur á síðari tímum

Það hefur lengi legið fyrir að Bretar ullu Íslandi ómældu tjóni með því að setja friðarþjóð á bekk með hryðjuverkasamtökum. Þessi gjörningur gleymist seint og er hann sannkölluð ólög stórþjóðar - beint gegn þjóð í nauðum.

Nú er komin skýrsla sem sýnir peningalegt tjón sem unnt er að rekja beint. Það tjón sem Ísland varð fyrir var ekki síður óbeint og er unnt að meta það til peningalegs skaða sem sjálfsagt er mun hærri en það sem beinlínis verður rakið til ólaganna. Þingmenn hafa fengið hér úttekt sem er vonandi byrjun á lengri vegferð þar sem Ísland leitar réttar síns.


mbl.is Milljarða tjón vegna hryðjuverkalaga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Já þið sjallar skuluð fara ,,að sækja" þessa 2 milljarða eða hvað þetta er.

Auk þess kemur fram í þessum skýrsluræfli er ekki hægt að sýna fram á að þessir 2 milljarðar eða hvað þetta er tengist því að eignir hnis fallna banka voru fyrstar sem vonleg var.

Skaðinn verður bara almennt vegna sjallahrunsins. Sjallahruns sem kostaði þjóðinu jafnvel þúsundir milljarða.

Ef ætti að sækja einhvern til saka - þá er það þeir sjallar sem ætti að draga fyrir rétt fyrir að skaða þjóð sína.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 18.9.2011 kl. 08:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband