Vandrćđi á Framsóknarheimilinu

Ţađ er kvennakvöld í karlakórshúsinu Ými í kvöld. Jónína Bjartmarz leiđir lista Framsóknarmanna í Reykjavík Suđur og er fremst í flokki reykvískra framsóknarkvenna sem halda kvennakvöldiđ. Ekki byrjađi kvöldiđ ţó vel hjá henni. Sjálfsagt verđur um fátt annađ rćtt en tengsl hennar viđ konu sem hefur sama lögheimili og ráđherrann. Viđkomandi kona fékk íslenskan ríkisborgararétt međ flýtimeđferđ.

Sambćrileg mál hafa reynst ráđherrum ţung t.d. í Bretlandi. Nefni mál David Blunketts sem dćmi

Auđvitađ getur ţetta veriđ tilviljun ein en.....

  1. í gćr var stjórnarformanni Landsvirkjunar sparkađ og Páll Magnússon settur inn í stađinn.
    Siv Friđleifsdóttir neitar ađ tjá sig um ţetta viđ fjölmiđla og máliđ er heitt.  
  2. Framsóknarflokkurinn mćldist nú síđast međ rúm 6% í Reykjavík Suđur.

Ţarf Framsókn ekki eitthvađ annađ en innanhúsvandrćđi til ađ rífa fylgiđ upp?


mbl.is Nefndarmenn hafi tekiđ fram ađ ţeim hafi veriđ ókunnugt um tengsl Jónínu og umsćkjandans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Sigurđsson

ţetta er allt saman mjög dularfullt.
Verđur gaman ađ fylgjast međ framvindu ţessara mála.  

Thingvellir

Halldór Sigurđsson, 26.4.2007 kl. 23:15

2 Smámynd: Jón Agnar Ólason

Ţessi flokkur er algert met - hvílík leiftrandi tímasetning til ađ hrauna á sig upp á hársrćtur. Skál í bođinu - og ţá meina ég erfidrykkju x-B.

Jón Agnar Ólason, 27.4.2007 kl. 00:28

3 Smámynd: Ómar Eyţórsson

Já ţađ voru miklar hrćringar í gćr. Framsóknarflokkurinn er búinn ađ viđurkenna ósigur sinn og nú skal hlutunum reddađ..........

Ómar Eyţórsson, 27.4.2007 kl. 08:07

4 Smámynd: Guđbjörg Elín Heiđarsdóttir

Er Bjarni Benediktsson ţingmađur ekki í Sjálfstćđisflokknum ? 

Guđbjörg Elín Heiđarsdóttir, 27.4.2007 kl. 13:28

5 Smámynd: Sveinn Hjörtur

Jćja. ŢAđ er engu líkara en hér dansi brennuvargar villtann dans. Ég rétt kíkti á ţetta kvennakvöld ţví ég var svo forvitinn. Allir skemmtu sér vel.

Ég held ađ ţađ sé engin erfidrykkja. Viđ ţrufum ekki ađ fara lengra í nornaveiđunum Eyţór, ţegar Árborgarmáliđ kom upp. Ţá var mörgum skemmt. En hver var sigurvegari ţá? Égheld ađ Sellóleikarinn hafi toppađ ţá umrćđu best sjálfur međ heiđarleika sínum.

Er ekki í vafa um ađ Jónína útskýri ţetta vel og vandlega. Samt finnst mér Helgi Seljan vera fara langt yfir strikiđ...

Sveinn Hjörtur , 27.4.2007 kl. 14:20

6 Smámynd: Gylfi Björgvinsson

Eru  menn  nú  ekki ađ  gera  sér fullmikinn drama  úr  fátćklegu  efni Ég  hef  veriđ   duglegur  ađ minna  bloggara á  ađ  vera  málefnalegir í  sínum   skrifum og  geri ţađ  enn.  Ég  minni  líka  á  ađ  Jónína  hefur  sagt  sitt um ţetta mál .......Ćtla  bloggarar samt ađ halda  áfram  ađ hamast á  hennar  persónu ........  hvar  eru   mörkin?

Gylfi Björgvinsson, 27.4.2007 kl. 17:02

7 Smámynd: Kristján Pétursson

 Ţetta ríkisborgaramál stúlkunnar,sem býr hjá Jónínu Bjartmarz er hreinn skandall.Rétt er ađ hafa í huga ađ Björn Bjarnason,dómsmálaráđhr.er ćđsti mađur 'Útlendingastofnunar og ber ţví fulla ábyrgđ á ţessum gjörningi.Björn hlýtur ađ gera opinberlega grein fyrir ţessu alvarlega máli.Ţetta mál verđur rannsakađ ofan í grunninn ţví má Björn treysta.Hér býđur fjöldi fólks eftir ađ fá ríkisborgararétt,sumir viđ afar slćmar ađstćđur,hvađa fyrirmćli ćtlar ráđhr.ađ gefa Útlendingastofnun um afgreiđslu ţeirra.Ţú ćttir Eyţór ađ spyrja Björn flokksbróđir ţinn um ţetta mál og láta síđan alţjóđ vita,ţetta er ekkert einkamál ráđherranna Jónínu og Björns.

Kristján Pétursson, 27.4.2007 kl. 17:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband