Ísland ekki í náðinni í Evró

Stórgott framlag Íslands með Eirík Hauksson í fararbroddi náði ekki að tryggja sér sæti í Evróvision -undanúrslitunum. Þetta er vonbrigði. Kannski spilar fleira inn í en lag og flytjandi. Að minnsta kosti eru þeir sem komust áfram um margt skyldir og styðja kannski hver annan. Það virðist vera erfitt fyrir okkur að komast inn í aðalkeppnina þrátt fyrir góða keppendur. Litla Ísland var að minnsta kosti vinafátt í kvöld.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Það er allavega ekki hægt að kvarta yfir Eika í kvöld. Hann stóð sig með prýði.

Kristján Kristjánsson, 10.5.2007 kl. 21:52

2 Smámynd: Ingólfur H Þorleifsson

Held að það sé kominn tími á að setja þessa peninga í innlenda dagskrárgerð. Það ætti að vera lýðnum ljóst að það sem Eiríkur sagði í fréttum í kvöld er staðreynd, þetta er bara helv.... klíka og ekkert annað.

Ingólfur H Þorleifsson, 10.5.2007 kl. 22:20

3 Smámynd: Bryndís Guðmundsdóttir  (Binna)

Mæli með að það verið bara ráðnir dómarar í þessa keppni. Nú eða bara halda Evró íslands keppni! Kannski vinnum við þá.

Bryndís Guðmundsdóttir (Binna), 11.5.2007 kl. 00:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband