Air

"Smellti mér" á miđa á www.midi.is  - ekki annađ hćgt ţegar bođiđ er upp á franskt loft-popp af bestu gerđ.

Einhver spurđi mig af hverju frönsk hljómsveit vćri međ enskt nafn. Eđlileg spurning ađ ţví leyti ađ Frakkar reyna ađ halda í sína tungu eins og ţeir geta. Stađreyndin er hins vegar sú ađ "Air" er franskt tökuorđ í ensku. Reyndar er enskan stútfull af frönskum tökuorđum, en sumir málfrćđingar vilja telja ensku fornnorrćnt mál sem hafi mengast af latneskum orđum úr frönsku. "This is good food" er setning sem er stútfull af norrćnum orđstofnum: "Ţessi" "ist" "góđur" "fóđur". Svo eru önnur orđ (oft lengri) sem koma beint úr frönsku. Establishment, government, payment og penalty eru dćmi um frönsk tökuorđ.

Jćja burtséđ frá ţessu verđur gaman ađ heyra í Air sem er einhver skemmtilegasta popphljómsveit síđustu ára.

Mćli međ frönsku lofti í sumar.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Lárusson

Áhugavert ţetta međ Ísland, gćti veriđ ađ uppruni nafnsins sé bara hreinlega eyja, en ekki klakafylltur fjörđur? Bara svona smá pćling, enda enska eina tungumáliđ sem ţýđir nafniđ sem klakaland (Iceland). Hins vegar er gaman ađ velta upp frönsku og ensku, en mikiđ af orđum í ensku hafa litla merkingu ţangađ til mađur lćrir frönsku. Má ţar til dćmis nefna orđiđ passport, en ţađ ţýđir á frönsku, ađ komast í gegnum hliđiđ, ţ.e. pappír sem hleypir manni í gegn.

Annars er frönsk og evrópsk menning vođalega misskilin hér á landi. Viđ horfum of stíft til vesturs á međan gullmolar evrópskrar menningar falla allt í kring og fáir sýna áhuga.

Jón Lárusson, 6.6.2007 kl. 11:18

2 Smámynd: Sigurjón

Gaman ađ ţessari málfrćđi hjá ţér Eyţór.

Sigurjón, 17.6.2007 kl. 02:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband