Dagur í lífi Ívans Denisovitsj - Píslarsaga Krists

Sumum finnast Passíusálmarnir og píslarsagan vera niđurdrepandi. Ég er ekki sammála ţví. Viđ megum alveg minna okkur á hvađ viđ höfum ţađ í raun gott og hve lítilvćg mörg dćgurmálin eru í raun.

Einu sinni ţegar ég var í menntaskólanum lá ég veikur fannst ég eiga ósköp bágt. Ţá var ég svo heppinn ađ fá í hendur bókina Dagur í lífi Ívans Denisovitsj eftir Solzhenitsyn. Sagan gerist í Gúlaginu í Síberíu. Af lestrinum varđ mér ljóst ađ veikindin mín voru ekkert vandamál miđađ viđ venjulegan dag hjá Ívan og félögum hans.

Passían minnir okkur á hvađ viđ höfum ţađ gott. Og ţađ er gott.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjólfur Ţorvarđsson

Sćll Eyţór

Já ţađ er rétt hjá ţér, passíusálmarnir eru magnađir og mađur hefur gott af ađ lesa góđan kveđskap og einnig ađ átta sig á ţví ađ lífiđ gćti nú veriđ talsvert verra en ţađ er.

En af hverju eru ţessir sálmar lesnir í kirkju? Hver er trúarbođskapur ţeirra?

Brynjólfur Ţorvarđsson, 22.3.2008 kl. 13:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband