Góđi hirđirinn

Kíkti í "Góđa hirđinn" í Reykjavík, en ţar er hćgt ađ fá margt fyrir afar lítiđ. Erfitt er ađ hugsa sér betri endurvinnslu en ađ nota einfaldlega húsbúnađ á nýjan leik. Svona endurvinnsla kallar ekki á mölun og ţjöppun. Hluturinn fćr einfaldlega nýjan eiganda. Eins og í gamla daga.

Ţetta framtak SORPU er til fyrirmyndar, enda rennur hagnađur til líknarmála.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Theódór Norđkvist

Ţetta er mjög gott framtak. Mörg góđ og ódýr húsgögn er líka ađ finna í smáauglýsingum netmiđlanna.

Theódór Norđkvist, 22.5.2008 kl. 20:16

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ég hef eignast marga flotta hluti i Góđa hirđinum.  Ţar er ekki veriđ ađ okra á okkur.  Ég kem ţar viđ alltaf ţegar ég er í ţessu hverfi  Ein sparsöm

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 23.5.2008 kl. 00:26

3 identicon

Sćll´

Satt segir ţú,ótrúlegt hvađ hćgt er ađ fá og sjá.

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 23.5.2008 kl. 06:07

4 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Góđ nýting er gulls ígildi!!!!Kveđja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 23.5.2008 kl. 13:59

5 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

ţetta er uppáhaldsbúđin mín. Eins og mér finnst leiđinlegt ađ versla ţá er gaman ađ koma ţangađ. Hef gert mjög góđ kaup ţar.

Úrsúla Jünemann, 23.5.2008 kl. 14:14

6 Smámynd: Bumba

Halló Halló, ég er ađ safna gömlum hrćrivélum og ţvottavélum ekki sjálfvirkum, einnig raritets eldavélum. Ef ţiđ vitiđ um eitthvađ slíkt látiđ mig vita. Netfang: tonhus@internet.is. Međ beztu kveđju.

 P.S, hef keypt margar hrćrivélar í Góđa Hirđinum og eldavélar og annađ sem viđ erum ađ safna. Söfnum gömlum rafmagns heimilis áhöldum.

Bumba, 23.5.2008 kl. 15:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband