Hvernig verđur sumariđ?

Veđriđ skiptir okkur Íslendinga miklu og viđ fögnum góđa veđrinu. Hlýnun víđar á hnettinum verđur sjálfsagt áfram í fréttum, enda flestir á ţví ađ hnötturinn sé ađ hitna. Nćsta haust verđur kosinn nýr forseti BNA og hafa frambjóđendur keppst viđ ađ lofa nýjar lausnir í orkumálum. Olíverđiđ hefur mikil áhrif líka. Ef sumariđ verđur heitt í BNA má búast viđ ađ ţetta verđi ofarlega á baugi í forsetakosningunum, en segja má ađ stćrsta hagkerfi jarđar sé bćđi mesti olíuneytandinn og sá ađili sem mest hefur ađ segja um upptöku sólar, vind og jarđvarmanýtingu á heimsvísu.

Sumariđ gćti skipt miklu.


mbl.is Nćstum óraunveruleg veđurspá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll frćndi.

Vonandi verđur hlýtt hér á Vopnafirđi ţar sem Páll Jónsson bróđir Jóns Jónssonar forföđur ţíns átti heima. Hér áttu helling af ćttfólk og sumir eru á sömu línu og  ţú í pólitíkinni.  

Eftir helgi mun ég birta grein um Séra Jón Steingrímsson eldklerk og um Skaftárelda en viđ erum afkomendur hans.

Guđ blessi ţig og fjölskyldu ţína.

Kćr kveđja

Rósa Ađalsteinsdóttir

Ási Vopnafirđi

Rósa Ađalsteinsdóttir, 23.5.2008 kl. 23:49

2 Smámynd: Eyţór Laxdal Arnalds

Kćrar ţakkir frćnka. Gott er ađ vita um vopnabrćđur og systur á Vopnafirđi ;)

Hlakka til ađ lesa greinina um Jón eldklerk.

Skírđum einmitt son okkar nýfćddan Jón (Starkađ Laxdal) í höfuđiđ á föđur mínum. .

Eyţór Laxdal Arnalds, 24.5.2008 kl. 00:58

3 Smámynd: Eyţór Laxdal Arnalds

NB: Jón eldklerkur er forfađir móđur minnar Sigríđar Eyţórsdóttur frá Torfabć í Selvogi, enda er Jónsnafniđ í báđum ćttum.

Eyţór Laxdal Arnalds, 24.5.2008 kl. 01:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband