5.12.2008 | 10:44
Veitir ekki af...
Ţessi styrking er verulega góđ fyrir alla ţá sem eru međ erlend lán, verđtryggđ lán, hafa áhyggjur af háum vöxtum eđa ţurfa á innfluttri vöru ađ halda; Íslendinga
Í öldudal ţar sem slćmar fréttir eru nćr einu fréttirnar eru ţetta kćrkomin tíđindi.
Ekki veitir af.
Gjaldeyrislögin umdeildu eru sem betur fer ađ virka og ef svo fer sem horfir verđa áramótin mun skárri en viđ blasti fyrir nokkru. Gott vćri ađ fá greiningu bankanna á horfum miđađ viđ gengi krónunnar í 150, 200 og 250 ţar sem ólík stađa krónunnar hefur gríđarleg áhrif á afkomu fyrirtćkja og heimila.
----
Í vefkönnun síđunnar hafa 200 greitt atkvćđi međ gjaldmiđli og er USD efstur međ 38,5%
Spurt er "Hvađa gjaldmiđil viltu hafa?"
EUR 26,0%
USD 38,5%
ISK 21,0%
NOK 9,5%
Fjölmyntasamfélag 5,0%
200 hafa svarađ
![]() |
Krónan styrkist áfram |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:52 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 861056
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggiđ
Eitt og annað
Bćkur
Bókaskápurinn
Nokkrar góđar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt viđ Harvard og skrifađ mikiđ í Foreign Affairs. Hér skođar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig ţau gjörbreyttust um jólin 1991 viđ fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er međ bestu bókum um ţetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábćr bók sem tengir saman eđlisfrćđi fyrri og seinni tíma viđ mannlega hegđun og tölfrćđi. Vel lćsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíđur Íslendinga
fáeinar heimasíđur einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bćjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góđur og skeleggur málsvari Vestfjarđa
- Þorsteinn J Alltaf góđur
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mćtti gjarnan setja frábćrar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mćtti blogga meira. Gaman ađ Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlćgni og slćr ekki slöku viđ
- eyþór punktur is gamla góđa heimasíđan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formađur Samylkingar
Heimsóknarinnar virđi
Fróđlegar vefsíđur. Sumu er ég sammála - öđru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 ţúsund undirskriftum safnađ til ađ berjast fyrir tvöföldun Suđurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíđan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umrćđuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíđa af suđurlandi međ Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíđa af suđurlandi
- Heimssýn Góđ síđa um Evrópusambandiđ og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsćl bloggsíđa um stjórnmál og dćgurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstćrđir
- CIA factbook Góđ síđa til ađ fá stutt yfirlit um helstu hagstćrđir ríkja.
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Athugasemdir
Já sćll, mitt verđtryggđa lán er búiđ ađ hćkka um 3 milljónir á einu ári takk fyrir, og ţađ lćkkar ekkert aftur, fyrir utan ađ íbúđaverđ er ađ lćkka, svo rýrnunin hleypur á milljónum hjá mér og flestum öđrum međ verđtryggđ lán ţannig ađ já já ţetta eru góđar fréttir en ţađ breytir ţví ekki ađ mađur tapar umtalsvert á ţví ađ hafa keypt sér fasteign.
Aradia, 5.12.2008 kl. 11:02
Ef krónan styrkist áfram,sem mér finnst ekki ólíklegt,ţá getur orđiđ verđ hjöđnun,ţá lćkka bćđi verđtryggđ og gengistryggđ lán ţá verđur ţetta alt bćrilegra,fyrir ţá sem skulda. Mađur er bara dálítiđ bjartsýnn.
Mér finnst líklegt ţeir sem eiga gjaldeyrir vilji selja hann núna fyrir íslenskar krónur,áđur en hún hćkkar meira,viđ ţađ styrkist krónan.
Ragnar Gunnlaugsson, 5.12.2008 kl. 11:52
Er ekki IMF búinn ađ segja ađ viđ fáum ekki meiri gjaldeyri frá ţeim ţangađ til gjaldeyrishöftum er lyft? Svo viđ erum ađ tala um í mesta lagi í nokkra mánuđi ţar sem hćgt er ađ styrkja krónuna svona međ höftum. Ţetta hlýtur ađ valda mjög mikilli óvissu fyrir ţá sem eru međ lán í erlendum myntum, t.d. á fólk ađ reyna ađ losa sig útúr erlendum lánum međan krónu gengi er haldiđ svona sterku áđur hún fellur aftur ţegar krónubréf eru leyst út? Og ţó ađ ţađ sé náttúrlega gaman ađ sjá krónuna styrkjast er 10%-20% styrking á nokkrum dögum of mikill sveifla til ađ búa til einhvern trúverđuleika, ţađ er of greinilegt ađ ţessu er ennţá öllu handstýrt međ höftum og ekkert eiginlegt markađsflot heftur átt sér stađ.
Ég bý í London og fékk sjokk ţegar ég las gjaldeyrislögin fyrst, sá ađ öllum Íslendingum er bannađ ađ eiga gjaldeyrir í meira en tvćr vikur, en létti ađeins ţegar ég sá ađ ţađ var undantekning fyrir fólk sem hefur fast ađsetur erlendis. Samt eru lögin ekkert ţađ skýr svo kannski á gjaldeyrislöglegan eftir ađ bíđa eftir mér á Leifsstöđ ţegar ég mćti heim fyrir jólin til ađ taka Breska debet kortiđ mitt og krefja mig um pin númer ;)
Róbert Viđar Bjarnason, 5.12.2008 kl. 13:39
Róbert, hvernig er krónan skráđ í London? Kannski töluvert lćgra en hér á skerinu?
Diesel, 5.12.2008 kl. 14:20
Ţetta hlýtur já ađ vera jákvćtt ţó ég hafi varann á mér. Mögulega gera ţessi gjaldeyrishöft ţađ ađ verkum ađ hćgt er ađ styrkja krónuna nćgilega mikiđ svo fólk međ erlendlán geta skipt ţeim út í íslenskt lán. Besta vćri samt ef hćgt er ađ ná krónunni upp ţokkalega og skipta henni svo út fyrir annan gjaldmiđil, gengiskiptingin vćri ţá hagstćđ fyrir íslendinga og lán ţeirra.
En ég fylgist spennt međ framvindu mála.
A.L.F, 5.12.2008 kl. 14:22
D - Ég held ađ bankar í London sýsli ekki mikiđ lengur međ krónur, er ekki einu sinnu á lista yfir alţjóđlegar myntir lengur hér hjá NatWest, mínum banka:
http://www.natwest.com/tools/personal/currency_rates/default.asp
Hér er skráning hjá ECB fyrir Evru á 290, en síđan 3. desember:
http://www.ecb.int/stats/exchange/eurofxref/html/index.en.html
Róbert Viđar Bjarnason, 5.12.2008 kl. 14:32
Fann reyndar ţetta núna, Barclays segir ađ Evra sé núna 138 međan visir.is segir, frá Seđlabanka, 154. Semsagt krónan er hefur styrkst 15% meira hjá Barclays heldur en Seđlabanka! Mađur er alveg hćttur ađ botna í ţessu...
https://www.business.barclays.co.uk/BRC1/jsp/brcscontrol?site=bbb&task=ExchangeRatesDetail¤cyCode=EUR
Róbert Viđar Bjarnason, 5.12.2008 kl. 14:58
Bráđum förum viđ ađ sjá bankastjóra Seđlabankans berja sér á brjóst og hćla sér fyrir frábćra stjórn peningamála. Ég veit betur, ţví ađ fátt er jafn skađlegt fyrir efnahag ţjóđar en ađ lúta duttlungum seđlabanka. Eina ráđiđ til ađ skapa stöđugleika er ađ koma á fót Myntráđi. Hvernig ţađ skapar stöđugleika, má lesa um hér:
http://altice.blog.is/blog/altice/entry/731502/
Loftur Altice Ţorsteinsson, 5.12.2008 kl. 22:06
Sćll frćndi minn.
Vona ađ ţetta sé byrjunin ađ betri tíđ.
Megi almáttugur Guđ miskunna okkur.
Vertu Guđi falinn.
Kćr kveđja/Rósa
Rósa Ađalsteinsdóttir, 5.12.2008 kl. 23:56
Styrkingin er vísbending í rétta átt. Ţegar 1 USD kostar 100 kr. ţá fyrst held ađ menn selji krónur sáttir.
Júlíus Björnsson, 6.12.2008 kl. 01:33
Ég virđist ekki geta kosiđ...en ...Dollar er máliđ !
Stefanía, 6.12.2008 kl. 01:55
Krónan er okkar vara, til ađ viđ fáum eitthvađ fyrir hana ţurfum viđ ađ hafa trú á henni. Sanngjörn vöruskipti fyrir USD.
Stjórnmálamenn okkar hafa talađ hana til helv,,,,,,,,,,,,,,. Bandaríkjamenn segja alltaf "strong dollar" ţrátt fyrir ađ ţeir hafa sótt í ađ veikja hann til ađ flytja framleiđslustörf heim.
Tori, 7.12.2008 kl. 03:12
Eins og ţetta handafl á gengi sé eitthvađ marktćkt.
Haftaár framundan međ rotiđ kommaliđ úr sjálfstćđisflokknum um borđ. Ekki gćfuleg framtíđarsýn.
Jósep Húnfjörđ (IP-tala skráđ) 7.12.2008 kl. 17:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.