Fćrsluflokkur: Dćgurmál

Vetur og sumar frusu saman - á ári gullsvínsins

Vetur og sumar frusu saman og veit ţađ á gott sumar samkvćmt ţjóđtrúnni. Persónulega legst sumariđ afar vel í mig, en samkvćmt kínverskri talnaspeki erum viđ á ári Gullsvínsins. Dulspekingar hafa miklar skođanir á tölum og í sumum frćđum er 7 happatala í öđrum varasöm. 007 hefur veriđ lygilega heppinn í gegn um tíđina, en 8 og sérstaklega 888 eru happatölur Kínverja. Dagurinn lofar góđu enda fallegur. Á eftir opna kosningaskrifstofur í Árborg og víđar og viđrar vel til opnunar í Tryggvaskála, en ţađ er klukkan 3 í dag sem formleg opnun er.

Ţá er 07.07.07 dagsetning sem margir horfa á, en slíkar dagsetningar eru eđli máls samkvćmt ađeins 12 á öld

01.01.. 2001
02.02. 2002
03.03. 2003
04.04. 2004
05.05. 2005
06.06. 2006
07.07. 2007
08.08. 2008
09.09. 2009
10.10. 2010
11.11. 2011
12.12. 2012


Hann á afmćli í dag

Reginald Kenneth Dwight, öđru nafni Elton John er sextugur í dag. (ESB er 50 ára og á ţví sama afmćlisdag.) Elton John er ţekktur fyrir ađ halda veglegar veislur og í dag verđur haldiđ upp á afmćliđ í Madison Square garden. Skemmst er ađ minnast ţegar Ólafur Ólafsson forstjóri Samskipa hélt upp á fimmtugs afmćli sitt, en ţá fékk hann Elton John til ađ syngja.

Spurning dagsins er: Mun Ólafur mćta til NYC í dag, endurgjalda sönginn og taka lagiđ?

Hin fagra list - erótík í bođi hins opinbera

Sagt hefur veriđ ađ stjórnmál sé list hins mögulega.  Í kvikmyndalist takast á fantasíur og raunveruleiki. Ég sé ađ gamli góđi Fjalakötturinn er enn ađ sýna valdar kvikmyndir. Japönsk erótík er ţar í ađalhlutverki. Sumir muna eftir Min Tanaka listamanninum sem dansađi hálf nakinn áriđ 1980 á listahátíđ Reykjavíkur. Ţađ ţótti gróft.

En nú er öldin nokkuđ önnur, enda eru sýndar erótískar myndir í bođi Reykjavíkurborgar og íslenska ríkisins eins og sjá má á lista yfir styrktarađila. Myndirnar ţóttu "opinskáar, kynferđislegar og ljósbláar" eins og segir í auglýsingu.

Viđ erum víst orđin umburđarlynd og víđsýn ţjóđ.

ríkiđ                   jap                 rvk


mbl.is Ljósbláar kvikmyndir japansks leikstjóra í Fjalakettinum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Íslenskar konur í augum bandarískra manna?

Ţćr eru ţekktar um allan heim íslensku konurnar, bćđi fyrir fegurđ og fleira.

Nú er nýjasta sagan ţessi sem gengur manna á millum í netheimum í USA:


"Three men were sitting together bragging about how they had given their new
wives duties.

The first man had married a Woman from Colorado and had told her that she
was going to do the dishes and house cleaning. It took a couple days, but on
the third day he came home to a clean house and dishes washed and put away.

The second man had married a woman from Nebraska He had given his wife
orders that she was to do all the cleaning, dishes, and the cooking.
The first day he didn't see any results, but the next day he saw it was
better. By the third day, he saw his house was clean, the dishes were done,
and there was a huge dinner on the table.

The third man had married a girl from Iceland . He told her that her duties
were to keep the house cleaned, dishes washed, lawn mowed, laundry washed
and hot meals on the table for every meal. He said  the first day he didn't
see anything, the second day he didn't see anything, but by the third day
some of the swelling had gone down and he could see a little out of his left
eye, enough to fix himself a bite to eat and load the dishwasher."

Góđa helgi


Ći..á nú ađ kenna Mogganum fylgistapiđ?

Guđmundur Steingrímsson hefur nokkurt nef fyrir ţví spaugilega og skemmtilega sem er ađ ske hverju sinni. Ég les oft bakţanka hans sem eru smellnir. Nýjasta ađhlátursefniđ eru fréttaskýringar Moggans. Um allnokkurt skeiđ hefur fylgi Samfylkingarinnar fariđ minnkandi. Margir hafa leitađ skýringa á fylgistapinu og hefur ţađ kannađ og greint. Helst eru ţađ konur sem hafa ákveđiđ ađ kjósa stóra vinstri flokkinn, frekar en Samfylkinguna.

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hefur komiđ međ skýringar á vanda Samfylkingarinnar viđ hin ýmsu tilefni og nefnt ţá ţingflokkinn til sögunnar. Ennfremur ađ Samylkingin sé of pólítísk. Jón Baldvin Hannibalsson hefur lýst ţví yfir ađ Samfylkingunni hafi mistekist. Kannanir stađfesta loks ítrekađ ađ flokksbrotiđ VG er stóri vinstri flokkurinn á Íslandi.

Ingibjörg hefur veriđ erlendis undanfariđ bćđi ţegar stjórnarskrármáliđ var í kreppu og svo eins á síđustu dögum ţingsins ţegar 50 mál voru á dagskrá. Össur er kemur ţar í stađinn, ţó ekki sé hann vara-formađur. Hún sendi hins vegar frá sér yfirlýsingu međ fyrirsögninni "Slúđur á forsíđu" sem birtist í Morgunblađinu í dag. Ţar er hún ţó ekki ekki ađ grínast ţar sem hún átelur Morgunblađiđ fyrir "ómálefnanlegar árásir á Samfylkingarfólk" og sér ekki skoplegu hliđar málsins sem ađrir samflokksmenn hennar hafa skemmt sér yfir. 

Agnes Bragadóttir er reyndur blađamađur og sá hún um fréttaskýringu Morgublađsins um stjórnarskrármáliđ. Greinar Agnesar vekja oft eftirtekt, enda hefur hún stundađ rannsóknarblađamennsku umfram marga ađra í stétt sinni. Vegiđ er ađ heiđri Agnesar međ ađdróttunum Ingibjargar Sólrúnar. Mćli međ Reykjavíkurbréfi dagsins í dag fyrir Samfylkingarfólk í leit ađ skýringum á stöđunni, fremur en ađ reyna ađ skjóta sendibođann.

Nú er ţađ svo ađ Morgunblađiđ er nokkuđ lýđrćđislegt blađ. Ţar geta allir komiđ ađ greinum, bćđi lesendabréfum, ađsendum greinum (sem og dánarfregnum og afmćliskveđjum). Ţar geta allir menn bloggađ á vef blađsins eins og á gummisteingrims.blog.is og ţađ hefur stutt viđ bakiđ á málum óháđ flokkslínum. Ţar má nefna umdeilda atkvćđagreiđslu um álver í Hafnarfirđi á vegum Samfylkingarinnar. Ţar er kosiđ um notkun Alcan á lóđ sem bćjarfélagiđ hafđi selt Alcan. Hafnarfjörđur er í SV kjördćmi, einmitt sama kjördćmi og Guđmundur Steingrímsson, en hann skipar ađ eigin sögn baráttusćtiđ: 5. sćtiđ, en Samfylkingin er međ um 20% í kjördćminu.

Skemmtilegt!


Björgólfur gegn Baugi?

Baráttunni um Króníkuna lauk kl. 17 í dag, ţegar eigendur hennar tilkynntu DV mönnum ađ ekki yrđi af kaupum. Pétur Gunnarsson vék ađ ţessu á blogginu hér áđan. Sagt er ađ klukkan 15 hafi eigendur Króníkunnar veriđ tilbúin í söluna, en Björgólfur eigandi Ólafsfells ehf. hafi komiđ í veg fyrir ţađ. Ólafsfell sem er í eigu Björgólfs Guđmundssonar og á ennfremur 8% hlut í Árvakri hf. og 82% í Vöku Helgafelli hf. Ástćđan er sögđ sú ađ ekki var fallist á ađ framselja lán upp á rúmar tuttugu milljónir. DV menn hafi ţó veriđ tilbúnir ađ bćta ţađ upp ađ fullu. 
Má segja ađ í dag hafi átakalínan í fjölmiđlum legiđ um ţetta vikurit sem rekiđ er međ tapi.

Stjórnarformađur DV er Hreinn Loftsson...en Árvakur sér um prentun og dreifingu ţess

. . . .já ţetta er lítiđ land. . .

 DB

p.s.

bćđi Ólafsfell og Helgafell eru á ferđaáćtlun Ferđafélags Íslands...
http://www.fi.is/files/FI2007_1312766787.pdf 


Abramovich og Ólafur Ragnar á CNN...en hver fćr Chelsea?

Ein helsta fréttin á CNN núna er skilnađur Abramovich og konu hans Irinu. Ţetta er sagđur "dýrasti skilnađur sögunnar", enda er Abramovich í 16. sćti yfir ríkustu menn heims hjá Forbes međ yfir 18 milljarđa dollara. Abramovich á međal annars knattspyrnuliđiđ Chelsea og er ađ byggja stćrstu snekkju í heimi, en hún er 550 fet.  
BAR013-500
Ţađ sem vakti athygli mína var ţó myndefniđ sem CNN valdi í fréttinni um skilnađinn, en á eina myndskeiđinu međ ţeim hjónum var forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson ásamt Dorrit í London. Ţetta fannst mér athyglisverđ myndskreyting á fréttinni, ţar sem fátt gerist fyrir tilviljun eina á fréttastofu CNN.
Hér er svo mynd af ţeim félögum í Grindavík í fyrra:Roman Abramovich til U.M.F.G ?


Eiríkur rauđi?

Marga rak í rogastans ađ sjá nýja myndbandiđ međ ensku útgáfu evróvisjón framlags okkar. Rauđa háriđ hans Eiríks virđist vera horfiđ. Ég vona nú ađ ţađ hafi frekar veriđ lýsingin í myndbandinu sem hafi valdiđ ţví, frekar en ađ Eiríkur hafi fórnađ sínum fagra víkingalit. Mér finnst rautt hár fallegt, enda er Una mín međ rautt og fallegt hár :)

Lagiđ kemur bara ágćtlega út á ensku og myndefniđ er ekta Ísland í upphafi árs; kalt, kraftmikiđ og kúl.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband